Úrval - 01.03.1982, Qupperneq 19

Úrval - 01.03.1982, Qupperneq 19
ANSANS VANDRÆÐl! 17 Sókndjarfur sautján ára boxari frá Brasilíu varð að láta sér lynda snöggan cndi á hnefaleikaferli sínum þegar móðir hans sótti hann upp á pallinn í miðri keppni og dró hann með sér heim að lesa undir skólann. Þegar lögregluþjónn íNew York kom auga á mann sem sat hátt uppi í burðarvirki Manhattanbrúarinnar hugsaði hann sig ekki um heldur hætti lífi sxnu þegar í stað með því að klifra upp eftir stálbitunum, fet fyrir fet, til þess að freista þess að ná manninum niður áður en hann færi sér að voða. Þegar hann loks komst alla leið, móður, másandi og titrandi af spenningi og áreynslu, spurði hann manninn hvað hefði komið honum tii að klöngrast þarna upp. ,,Ég er bara að vinna,” hreytti maðurinn út úr sér. ,,Ég er eftir- litsmaður hjá embætti borgarverk- fræðings.” Taktmeistari lúðrasveitar í smáborg- inni Ventura kastaði stafnum sínum hátt 1 loft upp í skrúðgöngu. Stafúr- inn lenti á tveimur háspennuleiðslum og sló út straumnum af öllum bæn- um svo útvarpsútsendingar féllu niður og fyrir utan allt annað bráðn- aði stafurinn. Árið 1979 var ritstjóri rússneska skop- blaðsins Njangi rekinn frá starfi fyrir alvöruleysi. Bankaræningi í Los Angeles sagði gjaldkeranum að hann kærði sig ekkert um reiðufé og óskaði eftir því að upphæðin sem hann rændi yrði sett inn á ávísanareikninginn hans. Þjófur sem óvænt var komið að við innbrot í húsi í Antwerpen flúði út um bakdyrnar, klifraði yfir þriggja metra háan vegg og lét sig falla niður hinum megin. Það var um seinan sem hann uppgötvaði að þar með var hann kominn ofan í fangelsisgarðinn. M.aður í Alabama fékk sjónina aftur eftir uppskurð eftir að hafa verið blindur í fimm ár. Hugtakið smekk- leysi fékk nýja og dýpri merkingu þegar umbúðirnar voru teknar af manninum og hann sá konuna sína í fyrsta sinn í fimm ár. Þá hrópaði hann: „Drottinn minn, hvað þú ert orðin feit!” Ung og nýgift kona í Singapore varð að leita til dómstóla til að reyna að fá lausn á ákveðnu hjónabandsvanda- máli. Rétturinn stóð með konunni og kvað upp þann úrskurð að mannin- um hennar væri ekki heimilt að hafa móður sína hjá þeim í hjónasæng- inni. Lögreglan stöðvaði unga stúlku í smáþorpi í Bandaríkjunum eftir að fjöldi manns hafði hringt til lögregl- unnar og sagt frá bíl sem æki án afláts hring eftir hring í ákveðnu hverfl — afturábak. Stúlkan sem bílnum ók
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.