Úrval - 01.03.1982, Síða 29

Úrval - 01.03.1982, Síða 29
ÞAR SEM VESTRIÐ GETUR SIGRAD 27 sveitum sínum, fyrst gegn Portú- gölum, sem uppgötvuðu land hans fyrir 500 árum, nú gegn marxískri stjórn sem haldið er í sessi af sovéskum og austur-þýskum ,,ráð- gjöfum” og kúbönskum málaliðum. Savimbi hefur yfir að ráða 16.000 fullþjálfuðum og 5000 minna þjálfuðum hermönnum en herafli hans hefur engar borgir á sínu valdi. Þrátt fyrir þetta heldur hann því fram að þriðji hluti landsins sé yfirráða- svæði hans en Angola er næstum helmingi stærra en Texas og mikil- vægt vegna olíuauðæfa og stað- setningar sinnar. Olíuskip sigla þar fram hjá á leið sinni milli Mið- Austurlanda og Bandaríkjanna. Hann segist njóta stuðnings næstum helmings íbúa Angola sem eru sjö milljónir. Hann segir sig geta breytt Angola í Víetnam Kremlstjórnarinnar með aðeins örlítilli hjálp frá Vestur- löndum. Ekki er ólíklegt að hann hafi rétt fyrir sér — því að öfugt við Afganistan er Angola langt frá sam- göngukerfí Moskvu. Jonas Malheiro Savimbi fæddist í Munhango, Mið-Angola, 3. ágúst 1934. Faðir hans var járnbrautar- stöðvarstjóri sem hafði tekið kristna trú hjá bandarískum trúboða. Þegar Savimbi stundaði nám í Lissabon á sínum yngri árum kynntist hann ,,Holden Roberto’s National Front for the Liberation of Angoia” (FNLA). Hann var síðar hundeltur af portúgölsku leyniþjónustunni og fór til Sviss þar sem hann lagði stund á stjórnmálavísindi við háskólann í Lausanne og varði doktorsnafnbót sína. Síðari hluta ársins 1965 sneri hann aftur til Angola, eftir að hafa lært skæruhernað í Kína, þá 31 árs, og með honum komu ellefu aðstoðar- menn hans. 1966 stofnaði hann síðan UNITA. Smám saman óx skæruliða- hópum hans fiskur um hrygg en þeir urðu að berjast með stolnum portú- gölskum rifflum og eldgömlum kínverskum vopnum. Snúið aftur til frumskógarins Skæruliðar UNITA börðust við portúgalska nýlenduherinn á árunum 1966-1974 og lentu þeir stundum í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.