Úrval - 01.03.1982, Síða 37

Úrval - 01.03.1982, Síða 37
GENIN KLOFIN OG TENGD Genasplæsing og einrækt (Cloning) DNA bútur i tilbúinn kóligerill plasmíð einangrað gen einangrað klofið endurraðað kóligerill;) plasmíð : plasmíð litningar DNA Flasmíð er einangrað frá kóligerli og klofið með ensími. Gen sem einangrað hefur verið frá DNA-bút úr manni er sett inn í og ,,endurraðað DNA ’' er aftur látið í kóligeril sem tekur að fjölga sér. Klippt og tengt Vísindamennirnir sneru sér að ein- faldari verum til þess að rannsaka gen þeirra sem ekki voru heldur eins flókin í uppbyggingu. Byrjað var á kóligerlinum sem er auðveldur í ræktun. Þetta er alla jafna hættulaus einfrumugerill sem liflr í þörmum manna. Þá komust vísindamennirnir að raun um að sumar bakteríur á borð við kóligerilinn hafa smærri og ein- faldari DNA hringi í frumunni. Árið 1972 fann Stanley N. Cohen við Stanford-háskóla leið til þess að nema þessa smáu DNA-hringi (sem kallaðir eru plasmíð) úr bakteríunni og koma þeim fyrir í annarri bakteríu. DNA-hringurinn varð nú hluti erfðafræðistjórnkerfisins í hinu nýja heimkynni sínu. Þegar bakteríunum fjölgaði fylgdi hið utan- aðkomandi DNA með og því fjölgaði einnig. Næsta skref var að finna leið til þess að skera sundur DNA-hringinn svo hægt væri að koma nýju geni fyrir í honum. Hugsum okkur DNA- hring eins og röð af samhangandi pappírsbrúðum. Það sem gera þarf er að skera röðina sundur, líma nýtt gen inn í hana og tengja allt saman á nýjan leik. I byrjun áttunda ára- tugarins tókst Herbert W. Boyer við UCLA að finna leið til þess að gera þetta með skerðingarensímum, próteínum sem þekkja ákveðinn stað í DNA-keðjunni og valda því að keðjan rofnar þar. Vísindamenn gátu nú náð einföldum DNA-hring úr bakteríu, notað skerðingarensímið eins og skæri til þess að skera sundur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.