Úrval - 01.03.1982, Side 41

Úrval - 01.03.1982, Side 41
GENIN KLOFIN OG TENGD 39 University of Southern California / Los Angeles County Comprehensive Cancer Center. „En það er aðeins tilgáta vegna þess að við skiljum ekki eðli hinnar eðlilegu genatjáningar. Með DNA getum við farið að leita að skýringum á því hvernig hinar ýmsu krabbameinstegundir lýsa sér. Og síðan getur verið að hægt sé að finna leiðir til þess að koma í veg fyrir að þær breytingar sem valda krabba- meininu eigi sér stað. Nýjungar á sviði vísinda hafa ekki flutt með sér aðra eins möguleika og DNA-tæknin gerir frá því atómið var klofið. En um leið fylgir henni áhætta. Enginn samþykkir skoðanir annarra; maður samþykkir aðeins eigin skoðanir sem aðrir hafa látið í ljósi. — Sydney Tremayne Sá maður sem aldrei treður öðrum um tær stendur kannski kyrr. — World Features Ungur maður hafði í veikleikakasti lánað kunningja sínum 3000 krónur en var svo óforsjáll að hafa ekki fengið neina skuldaviður- kenningu. Nú var þessi kunningi fluttur út á land. Þar sem hann nú þarfnaðist peninganna spurði hann föður sinn ráða. Eftir smá- umhugsun sagði faðir hans: „Skrifaðu honum og segðu að þig bráðvanti þessar 6.000 krónur sem þú lánaðir honum. ’ ’ „Þú meinar 3.000,” sagði sonurinn. „Nei, það geri ég ekki. Ef þú skrifar 6.000 þá skrifar hann þér áreiðanlega til baka og segir að það hafi ekki verið nema 3.000 og þar með ertu búinn að fá skuldaviðurkenningu.” — F.W. Nefnd er hópur manna sem fjalla um málefni án þess að vera í snertingu við það. —Buckeye Þróun nýrrar framleiðsluvöru hefur þrjú þrep. Fyrsta: Amerískt fyrir- tæki tilkynnir uppgötvun. Annað: Rússar tilkynna að þeir hafi fundið þetta sama upp fyrir tuttugu árum. Þriðja: Japanir hefja á því útflutningsframleiðslu. — W. P.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.