Úrval - 01.03.1982, Side 67

Úrval - 01.03.1982, Side 67
TILFINNINGALÍF OG HEILSA 65 sjúkrahúsinu í London styður þessa uppgötvun. Læknar þar ræddu auk þess við hundrað og sextíu konur sem komu til að láta taka sýni úr brjóstum og tóku sérstaklega eftir þeim sem virtust rólegar yfir þessari ugg- vekjandi rannsókn. Þegar niðurstöður voru bornar saman reyndust töluvert fleiri af þeim rólegu vera með krabba- mein. Flestar konurnar sem létu áhyggjur sínar óhikað í ljós höfðu góðkynjaða kvilla í brjóstum. Frá því að King’s College rann- sóknin var gerð hefúr þessari algjöru afneitun margra sjúklinga með ýmsa sjúkdóma verið gefmn nánari gaumur. Á yfirborðinu er þannig fólk vingjarnlegt og kvartar hvorki né kveinar en það neitar að horfast í augu við áföll lífsins því það óttast að það sé ekki fært um að takast á við þau. En það er mikilvægt að læra að lifa með tilfínningar sínar. Það skapar vandræði að afneita tilvist þeirra. Vissa um að maður ráði sjálfur örlögum sínum er nauðsynleg forsenda góðrar líkamlegrar og andlegrar heilsu. Þegar mönnum fínnst þeir hjálparvana eða lítilsigidir verður starfsemi tauga- og innkirtla- kerfísins of ör og hættan á sjúkdómum magnast. Þetta er mikil- vægt atriði sem rannsóknarmenn frá Yale háskóla fundu út frá athugunum á öldruðum. Á stóru elli- heimili í Nýja-Englandi voru fjörutíu og sjö manns, karlar og konur, saman á vist á einni hæð og þeim gefið vem- legt frelsi. Þau máttu innrétta herbergi sín að vild, ákveða hvaða kvöld þau vildu fara á bíó og velja sér vini. Öðmm hópi fjömtíu og fjögurra manna var komið fyrir á annarri hæð. Þau nutu ofurástúðar og umhyggju. ,,Þú þarft ekkert að gera fyrir þig sjálfur,” sögðu starfsmennirnir. „Segðu okkur hvers þú þarfnast og munum sjá til þess að það verði gert.” Eftir því sem fram liðu stundir virtist sjálfstæðari hópurinn ánægðari, heilbrigðari og framkvæmdasamari. Átján mánuðum síðar vom aðeins sjö þeirra látnir. Af dekraða hópnum hafði dauðinn tekið þrettán manns. Atferlissérfræðingar hafa átt drjúgan þátt í að kveða niður þá trú margra að lífið sé lotterí og að sjúk- dómar séu einungis tilviljunum undirorpnir. Þessir nýju sérfræðingar álíta til dæmis að einangmn og sálar- kvalir þær sem einkenndu líf Howard Huges hafi mjög senni- lega orsakað langvinnan sjúkdóm hans og dauða; að byrðar Víetnam- stríðsins hafí kvalið Lyndon B. Johnson og átt þátt í hjartaáfallinu sem dró hann til dauða og að útlegð íranskeisara hafí flýtt fyrir dauða hans af krabbameini. Hvað er hægt að gera til þess að til- finningarnar valdi ekki sjúkdómum? ,,Lærið að fara vel með hugann ekki sxður en líkamann,” ráðleggur dr. Dudley. ,,Ef menn gera sér grein fyrir að tilfinningarnar kalla á líkamleg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.