Úrval - 01.03.1982, Page 80

Úrval - 01.03.1982, Page 80
78 ÚRVAL ættu allir að geta náð sem hafa beint loftnetinu að réttum stað á himin- hvolfinu. Móttökustöðvarnar eru íhvolfir diskar, allt frá 3 að 11 metmm í þvermál. Nú em rúmlega þrjár tylftir fjar- skiptahnatta yfir Norður-Ameríku eða í þann veginn að verða sendir á loft. Þeir sjá ekki aðeins um sjón- varpsdagskrá heldur og útvarpsfréttir, símhringingar og tölvusendingar. í Satcom I em flest þau tæki sem notuð em til kapalútsendinga. Western Union leigir tíma á Westar til út- sendingar, þar á meðal PBS (almennu útvarpsstöðinni) sem árið 1978 varð fyrst útvarpsstöðva til að senda allt sitt sjónvarpsefni um gervi- hnött. PBS sendir út ýmislegt efni, svo sem yfirheyrslur hjá rannsóknar- nefndum þingsins, þætti á erlendum tungum og barnaefni, þætti fyrir roskið fólk. Einstakar endur- varpsstöðvar geta látið útsendingarnar lönd og leið eða tekið þær upp til að nota seinna og valið úr það sem þær álíta að áhorfendur vilji helst horfa á. Það er tiltölulega ódýrt að nota sér fjarskiptahnettina þegar búið er að koma þeim á braut. Ársleiga fyrir venjulega sjónvarpsrás í gegnum gervihnött er um ein milljón Banda- ríkjadala. I samanburði við þessa upphæð má nefna að ABC, CBS og NBC borga Bell-fyrirtækinu hvert fyrir sig 15 milljónir dala árlega fyrir að dreifa efni sínu um öll Bandaríkin eftir köplum. Sjónvarpsstöðvar í einkaeign hafa hins vegar ekki sýnt sama áhuga á að nota sér fjarskipta- hnetti og PBS, og hafa til þess gilda ástæðu. Sá siður tíðkast að senda aðeins út eina dagskrá í einu. Ef endurvarpsstöðvarnar gætu valið úr mörgum dagskrám um gervihnött væri hættan sú að stöðvarnar gætu ekki fullyrt um fjölda þeirra sem sæju auglýsingarnar hverju sinni og með því græfu þær undan sínum eigin fjárhag. Sumir myndbandaspámenn halda því fram að fjarskiptahnettirnir muni eyðileggja sjónvarpsstöðvarnar og við höfum kynnst þeim. Einn frammá- manna í sjónvarpi sagði hreinskilnis- lega: „Sjónvarpið gæti orðið eins og útvarpið. Fólk gæti valið um dagskrá með því að snúa takka og enginn vissi um vinsældir dagskránna. Fyrir- tækin myndu að vísu halda velli en skipta minna máli. ’ ’ Samt eru sjónvarpsfyrirtækin að kynna sér möguleikana sem hnettirnir bjóða upp á og reyna að notfæra sér þá. ABC notfærir sér fjar- skiptahnetti við samsetningu kvöld- frétta víða að. NBC sendir fréttir og íþróttir, The Today Show og The Tonight Show, og hugleiðir þann möguleika að nota aðallega slíka hnetti við útsendingu efnis um aldamótin. Hingað til hafa það verið kapal- kerfin sem helst hafa notið góðs af fjarskiptahnöttunum. Þeim em hnettirnir sannkölluð himnasending. Kapalkerfið byrjaði fyrir um það bil
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.