Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 82

Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 82
80 ÚRVAL „halda sölufund” í 12 borgum í Bandaríkjunum en þar sátu 2000 manns og horfðu á risastóra skjái. Mörg fyrirtæki leigja nú bæði út- sendingar- og móttökuloftnet. Kannski dregur þetta úr viðskipta- ferðum ef þróunin heldur áfram á þessari braut. Framtíð fjarskiptahnatta og sjón- varpssendinga er björt en enginn skyldi ætla að engar blikur séu á lofti. Hér er fmmskógur reglugerða og lagafyrirmæla. Fulltrúi alríkis- nefndarinnar í fjarskiptamálum segir: „Allar gömlu reglugerðirnar em að hrynja. Gamlar reglur henta ekki alltaf nýjum aðstæðum. ’ ’ Menn þurfa líka að hugsa um tæknileg vandamál fjarskipta- hnattanna. Gert er ráð fyrir að hnettirnir séu starfhæfir í sjö til tíu ár. Það gæti orðið erfitt fjárhagslega fyrir sum fyrirtækin þegar tími er kominn til að skipta um „fuglana” á himninum. Stundum bila fjarskiptahnettir ltka og allt að 24 rásir geta horfíð samtímis. Þeir hverfa jafnvel sporlaust. (Satcom III hvarf þannig 10. desember 1979 en RCA tókst að bæta áhorfendum það upp með því að tengja þá við AT&T hnött.) Við verðum líka að líta á málið frá félagslegum sjónarhóli. Við náum fleiri og fleiri rásum fyrir tilstuðlan fjarskiptahnatta en er þar með sagt að dagskráin verði betri? Verður útkoman sú að við sitjum uppi með margar rásir sem endursýna alls konar myndir?” Kapalkerfíð hefur ekki sýnt mikið frumkvæði hingað til og um það bil 70% af öllum kapal- kerfum í Bandaríkjunum sýna ekki annað en það sem hægt er að sjá í sjónvarpinu: fréttir, kvikmyndir, íþróttamyndir og sérefni. Hvað verður um okkur ef við höfum um 100 rásir að velja? Verðum við þá heima á kvöldin og horfum á hljómleika eða leikrit eða góða íþróttaleiki? Hættum við að fara út? Verður mannfólkið lokað inni á heimilum sínum? Sennilega fáum við að vita svarið fyrr en okkur grunar. Þegar ég tók við því starfí hjá félagsmálaráði að taka skýrslur af gömlu fólki sem þurfti sérstaklega á læknisaðstoð að halda gaf afí minn mér þetta ráð: „Þegar það segist vera orðið 67 ára þá skaltu hika, lyfta augabrúnunum, brosa eins og þú trúir varla og spyrja hvort það sé alveg víst. Segðu því að það líti alls ekki út fyrir að vera orðið 67 ára. Gerðu þetta, elskan mín, og flestir munu yfírgefa þig léttir í spori og það sem ennþá betra er, þér mun líða vel. ” Ég hlustaði á afa og núna, ári síðar, er ég ánægð með að geta sagt að hvort tveggja hefur komið fram. — H.L.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.