Úrval - 01.03.1982, Síða 96

Úrval - 01.03.1982, Síða 96
94 þegar hann tók sér hvíld til að matast, hélt hann jöfnum gönguhraða í fjórtán klukkustundir samfleytt, með þungan pokann á bakinu, og átti oft í erfiðleikum þegar hann þurfti aðvaða straumharðar ár sem voru margar á leið hans. Einn erfiður dagur leið á fætur öðmm. Alexander hafði ofan af fyrir sér og leiddi hugann frá uggvæn- legum kringumstæðum með því að rifja upp fyrir sér rökræður og deilur við landa sína, reyna að sjá fyrir sér fyrrverandi vinkonur sínar og með því að leika uppáhaldsplöturnar sínar með Stravinsky og Sjostakóvits í huganum. Fjórða daginn í Finnlandi var hann gegndrepa í ausandi regninu. Um hádegisleytið kom hann að hraðbraut sem lá norður og suður. Ekki áræddi hann yfír fyrr en hann hafði litast vandlega um til beggja átta og beðið drjúga stund eftir réttu tækifæri. Um níuleytið um kvöldið varð fyrir honum þverhnípt gljúfur, kletta- veggur líklega um 200 metrar lóðrétt niður. Þótt Alexander væri orðinn dauðþreyttur hvarflaði ekki að honum að láta deigan síga. Þegar hann loks hafði klöngrast niður varð hann að fara yfír á og klifra síðan upp úr gljúfrinu hinum megin. Hann var móður og másandi'og bull- sveittur þrátt fyrir kuldann og nú fann hann að þrótturinn fór þverrandi með hverri tilrauninni eftir aðra til að ná fótfestu. Þegar hann kom upp át hann dálítinn tólgarmola ÚRVAL og brauðskorpu og sofnaði svo þar sem hann var kominn. Þegar meiri háttar á varð á vegi hans næsta dag lá honum allra snöggvast við að láta hugfallast. Hann var of þreyttur til að höggva góða grein til að hafa fyrir staf — sem er nauðsynlegt til að haida jafnvægi í straumþungri á. Þess í stað hirti hann fyrsta líklega raftinn sem hann fann á árbakkanum og prófaði ekki einu sinni hve traustur hann væri. Um leið og hann steig út í náði vatnið honum í lendar, svo djúpt er ógerlegt að vaða í miklum straumi. Eina leiðin var að stökkva milli steina og kletta með hjálp stafsins. Rétt þegar hann var að komast út í miðja á brast stafurinn. Það varð til þess að hann náði ekki steininum, sem hann ætlaði að stökkva á, heldur féll í ána og æðandi straumurinn sópaði honum ofan eftir. Ekki myndi líða á löngu þar til bakpokinn fylltist og drægi hann með sér niður á árbotn. En ef hann tæki hann af sér þýddi það að hann glataði því sem eftir var af nestinu og öllum sínum búnaði. Það þýddi að þá væri úti um hann. Hann svipti af sér annarri axlar- ólinni en notaði lausu höndina til að berjast við vatnið. Hann fálmaði eftir einhvers konar festu til að stöðva þessa banvænu þeysiferð ofan ána. Loks náði hann í eitthvað — hann vissi ekki hvað. En hann öskraði af fögnuði um leið og hann rykkti sér eins og villidýr upp á vestari bakkann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.