Úrval - 01.03.1982, Side 98

Úrval - 01.03.1982, Side 98
96 ÚRVAL leika umhverfísins. Hann lyfti fótunum hátt og snöggt — furðuvera á framandi jörð. Sums staðar nam hann staðar því það sýndist ógerningur að halda áfram en samtímis óhugsandi að snúa við. A þessum stundum tifuðu fæturnir upp og niður eins og reynt væri að ganga á vatni. I þetta fór svo mikil orka að hann varð alveg örmagna. En þegar allt var sem erfíðast fann hann til u n- lyftingar sálarinnar á sama hátt meðan hann var að fara yi. girðinguna við fínnsku landamærin. Enn einu sinni var þol hans, þrek og útsjónarsemi reynt til hins ýtrasta Myndi lánið halda áfram að vera me honum eða myndi hann drukkna og hverfa sporlaust? Hann hafði enga hugsun aðra en þá að þrauka af næsta skref og eftir hvert skref fann hann sams konar fögnuð og sá sem ieikur rússneska rúllettu nýtur þegar hann heyrir hamarinn skella á kúlu- lausu hólfí. Þegar hann loks kom í hinn jaðarinn á þessari hrikalegu manna- gildru varð lítið fell fyrir honum. Þar var hann einn í kaldri auðn þar sem ekkert var lífs annað en grasið — engin tré, ekkert hljóð, aðeins þvílík auðn að alvarlegt þunglyndi setti að honum. Það var ekki síður andlegt GÖNGUFERÐ FRÁ RÚSSLANDI 97 álag en líkamlegt að þramma áfram í þessari allsleysu. Þegar hann rakst á malarveg — fyrstu merkin um menningu sem hann hafði séð í tvo sólarhringa — fylgdi hann honum í rigningunni þótt hann lægi meira suður en vestur. ,,Það var fólk sem lagði þennan veg,” sagði einhver innri rödd við hann. „Haltu áfram eftir honum og þú munt hitta fólk.” Þessi tilhugsun hressti hann þangað til hann rakst á ný spor. Hann flýtti sér út af veginum þegar hann heyrði hundgá. Hann hafði hætt öllu til að komast yfír landamærin, það væri brjálæði að taka áhættu núna og verða ef til vill til þess að leitarmönnum yrði vísað á hann. Hann var á leið niður með á næsta dag þegar hann kom auga á veiðikofa hinum megin við hana. Hann fór yfír ána nokkru neðar og hélt svo til iiinnwinmiBi ir nrmiiwii ^t baka. Hann fór mjög varlega að kofanum. Dyrunum var lokað með hespu að utan, þar var enginn inni. Hann lauk upp og fór inn. Síðasta færsla í gestabókina var snemma í ágúst svo veiðitíminn hlaut að vera löngu liðinn. Alexander lét undan ákafri löngun sinni til að láta fyrir- berast þarna um nóttina. Ef einhver kæmi ætlaði hann að reyna að látast vera amerískur ferðamaður — einn af þessum sterku, fálátu. Þótt hann hefði lært ensku í skólanum hafði hann enga reynslu af töluðu, ensku máli annars staðar en úr útvarpinu, BBC og Voice of America. Eldavélin var meiri freisting en nokkuð annað í kofanum. Hann smurði pönnu með tólgarmola og hrærði allt deigið sitt (sem hann hafði ætlað að nota fyrir beitu) saman við bökunarsóta sem hann fann í kofanum. Þegar deigið fór að lyftast bakaði hann þykka pönnuköku — hreinasta lostæti. í upphafí ákvað hann að geyma helminginn þangað til daginn eftir en þegar til kom gat hann ekki staðið við það. Hann var of þreyttur til að sofa vel en þegar hann hélt frá kofanum næsta morgun var hann andlega hressari. Pönnukakan var þegar orðin að kærri minningu. Hann hafði reynt hvað eftir annað að veiða físk sér til matar en árangurslaust svo hann skildi veiðitækin eftir á tjarnarbotni. Vistirnar voru nú svo gott sem uppgengnar og honum fannst hann vera orðinn hættulega veikburða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.