Úrval - 01.03.1982, Qupperneq 116

Úrval - 01.03.1982, Qupperneq 116
114 ÚRVAL hann, „verður Pedro hérna.” í sama bili sneri Pedro af leið og hélt að ytri klettaveggnum. Þeir hæddust að Nunes þegar Pedro kom ekki. Honum flaug í hug að berja einhvem þeirra niður og svo ædaði hann að sýna þeim, í heiðarlegum slags- málum, þýðingu augnanna. Hann þreif rekuna sína. Þeir stóðu viðbúnir og beindu eyrunum að honum. Hann fann til hjálparvana hryllings og flýði út úrþorpinu. Hann fór þvert yfir eitt engið, skildi eftir sig slóð af troðnu grasi og settist svo rétt við stíg einn. Flokkur manna með skóflur og prik var kominn vel á veg til hans. Þeir stönsuðu oft til að þefa og hlusta. „Bogotá!” kallaði einn. „Bogotá! Hvar ertu?” Hann kallaði aftur: ,,Ég ætla að gera það sem mér sýnist í þessum dal.” Þeir nálguðust hann, þreifuðu fyrir sér en komust samt hratt yfir. Þetta var eins og vera í blindingsleik þar sem bundið var fyrir augun á öllum nema einum. Allt í einu var hann umkringdur leitarmönnum.,,Ég meiði ykkur,” snökti hann í geðshræringu. ,,Það veit sá sem allt veit, ég meiði ykkur.” Hann hljóp að eyðu í röð þeirra. Blindu mennirnir, sveiflandi skóflum og prikum, vom líka á hlaupum. Hann heyrði fótatak á eftir sér og sá hávaxinn mann koma þjótandi og slá í áttina til hans. Hann missti stjórn á sér, sentist til hliðar og flýði í angist að litlu hliði í veggnum sem umlukti byggðinaí dalnum. Hann klöngraðist upp í klettana. Þar lagðist hann niður og gleypti í sig loftið í stómm ekka- sogum. HANN VARÐ AÐ gefast upp. í tvær nætur og tvo daga var hann úti, matarlaus og skjóllaus. Hann klifraði niður og hrópaði þar til tveir blindir menn komu að hliðinu á veggnum. ,,Ég var óður,” sagði hann. • ,,En skynjun mín er ófullkonin.” Þeir sögðu að þetta væri betra. Þeir spurðu hann hvort hann gæti ,,séð”. ,,Nei,” svaraði hann og grét — því að nú var hann máttvana og veikur. ,,Þetta var vitleysa. Þetta orð hefur enga þýðingu.” Þannig varð Nunes þegn í landi blindingjanna og hann kynntist fólkinu. Þarna var Yacob, húsbóndi hans, vingjarnlegur maður þegar hann var ekki reiður. Þarna var Medina-saroté, yngsta dóttir Yacobs. Hún var hálfgerð hornreka því að lokuð augnlok hennar vom ekki inn- fallin eins og hinna í dalnum fog Nunes fannst eins og þau myndu opnast hvað af hverju. Hún var með löng bráhár sem vom álitin van- skapnaður. Nunes fannst hún fögur. Dag nokkurn á hvíldardagssam- fundi sátu þau hlið við hlið í stjörnu- rökkrinu. Þá lagði hann hönd sína í hennar og vogaði sér að þrýsta hana. Hún endurgalt handtakið. Eftir það talaði hann við hana hvenær sem hann gat. Sá dagur kom
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.