Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 121

Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 121
ÉG OG ÁHYGGJURNAR MÍNAR 119 þótta, sem verður til að færa erftngjunum botnlausar áhyggjur. Mundu það að í hvert skipti sem þú sendir eftir málfærslumanninum þínum koma ættingjar þínir og félagar þjótandi til að lagfæra koddana þína. Ritstjóri smáblaðs hefur svohljóðandi bæn hangandi yfír skrif- borðinu sínu: „Gef mér í dag mína daglegu hugmynd og fyrirgefðu mér þá sem ég fékk í gær. Kunningjakona mín stakk upp á því við mig í veislu að ég reyndi nýja tegund af hrukkukremi vegna hrukknanna í kringum augun. ,,Góða mín,” svaraði ég, „þetta eru ekki ellimerki, þetta eru hláturshrukkur.” ,Jæja, elskan,” svaraði hún þá, ,,það er bara ekkert svona hlægilegt. ” — P.S. Gyðingur nokkur átti hundrað ára afmæli og staðarblaðið birti auðvitað við hann viðtal. Þegar blaðamaðurinn spurði hann hvort hann væri ekki hress og heilsugóður svaraði hann: , Jú, það verð ég að segja. Og vissulega get ég meira farið um en ég gat fyrir hundrað árum.” —J-N. Á vissum sviðum rafeindatækninnar standa Ameríkanar feti framar en aðrir. Edwin Charles hefur þessa sögu að segja: ,,Ég er svo heppinn að hafa bankakort sem gerir mér fært að gera ýmis einföld viðskipti við bankann minn með hjálp tölvu sem er fyrir utan bankann. Kortið má ekki nota oftar en tvisvar á sólarhring og ég get ekki tekið meira en 100 dollara út í einu. Um daginn stakk ég kortinu í vélina eins og venjulega, stimplaði inn númerið mitt og bað vélina um að láta mig hafa 50 dollara. ,,Því miður, ekkert reiðufé í augnablikinu,” svaraði vélin. Ég náði í starfs- mann bankans sem opnaði tölvuna og setti í hana staíla af seðlum. Aftur stakk ég kortinu í hana og bað um 50 dollara en í þetta sinn svaraði hún: ,,Því miður, eitthvað er í ólagi.” Ég skýrði starfsmanni bankans frá því að vélin væri enn ekki í lagi. Hann komst að því að hann hafði ekki sett peningana rétt í hana. í þriðja sinn kom ég að þessu rafeindaviðundri og bað um 50 dollara. Tölvan svaraði að bragði: ,,Því miður, það má bara nota kortið tvisvar á sólarhring. ’ ’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.