Úrval - 01.03.1982, Qupperneq 123

Úrval - 01.03.1982, Qupperneq 123
LÍF ER A MARS 121 til þess að rannsaka þetta fyrir- bæri nánar. Nú, auðvitað voru þetta ekki Bandaríkjamenn. Þetta voru Frakkar, klæddirí bláar gallabuxur að bandarískum hætti. Eg sagði við konuna mína: „Drottinn minn, allur heimurinn klæðist eins og við. Við erum miðpunktur alheimsins. Við höfum unnið enn aðra byltingu sem við þökkum okkur ekki né gerum okkur grein fyrir.” Ég er snortinn af því sem ég kalla ósýnilegar byltingar í tilverunni og öllu því sem við þökkum okkur ekki þótt það sé okkur að þakka. Hefurðu litið á innflytjendatölurnar nýlega? Á síðasta ári leyfðum við rúmlega 700 þúsund manns að flytjast til landsins frá öðrum löndum. Árið þar á undan 500 þúsund manns. Og árið þar á undan 600 þúsund. Við höfum verið að bölsótast út í sjálf okkur árum saman en hvers vegna kemur allt þetta fólk til okkar ef við erum í raun og veru svona slæmir? Til þess eins að láta spilla sér? Til þess að láta fara illa með sig? Nei. Þetta fólk flyst hingað vegna þess að við getum boðið því frelsi, vegna þess að við bjóðum því alls konar tækifæri. Þegar ég var staddur á National Air and Space Museum nýverið upp- götvaði ég aðra byltingu sem aldrei er talað um. í Bandaríkjunum eru nú 800 þúsund einkaflugmenn, 300 þúsund einkaflugvélar og 14 þúsund flugvellir. Þetta er merki um stórkost- legt frelsi sem við leiðum sjaldan hugann að. Nefnið þó ekki væri nema eitt annað land í heiminumþar sem eru jafnmargir flugmenn flug- vélar eða lendingarstaðir. Slíkt er ekki að finna í Sovétríkjunum. Og heldur ekki í Kína. Það er illa séð að fólkið í þessum löndum yfírgefi heimili sín? Hvað um bíla og farstöðvar? Hversu mörg lönd í heiminum skyldu geta státað af þessum heimskulegu hlutum í flutningabílum og bifreiðum almennt? Þetta er einnig merki um frelsi, frelsi til þess að haga sér eins og kjáni á bylgjum ljós- vakans. Tæknin á þessu sviði á eftir að 100% faldast frá því sem nú er til til aldamóta. Þarna leynist vald í höndum fólksins vegna þess að við fjármögnum þetta sjálfír. Á þennan hátt getum við notað peningana okkar í hluti sem við trúum á. Þarna getum við sjálf valið en þurfum ekki að hlíta forsjá stjórnvalda. Hafa byltingar orðið á öðrum sviðum? Já, tugir og á öllum sviðum. Fyrir fáeinum árum heimsótti ég heimaborg mína og kom við í kirkju- garðinum þar sem afí minn, bróðir og systir höfðu verið grafín. Bróðir minn lést árið 1918 í inflúensufaraldri. Systir mín dó þegar ég var sjö ára. Helmingur fjölskyldunnar var horfínn þegar ég var sjö ára. Það var algengt fyrir 50 til 60 árum. Langaði mann til þess að heimsækja fjöl- skylduna varð að fara í kirkjugarðinn. Árið 1939 uppgötvuðu menn súJfa- lyfíð og penslínið árið 1940. Nú eru komnir tveir ættliðir sem sjaldan ha' , farið í jarðarfarir. Það er enn önr. ,r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.