Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 4

Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 4
66 VÍÐFÖRLI ar beiðst af eða á? Hver yrðu svörin? Hvað ef barnið þitt saklausa spyr þig í kvöld. Þú vilt ekki blekkja það, mátt ekki blekkja það, inn í sálu þess má ekkert fara, sem ekki er satt, jafnvel þótt það væri fagurt og hugþekkt. Hvað ef þetta barii spyr þig blátt áfram: Var barnið litla í Betlehem Guðs sonur? Var það Frelsarinn? Er Betlehemsbarnið ljósið, sem á að lýsa mér, konungurinn, sem ég á að lúta, er það hann, sem ég á að byggja á í lífi og dauða? Þau eru svo mörg spurningarmerkin, sem nútíminn setur við kenningar kristinnar kirkju. Þú hefur orðið var við þau mörg. Nútíminn setur jafnvel stórt spurningarmerki við sjálfan tilveru- rétt kirkjunnar öldnu, kirkjan kemur mörgum fyrir sjónir líkt og drukknandi maður, sem flóð mikillar og örrar leysingar hefur náð, holskeflur ríða yfir hana, ýmist þar, ýmist hér, hún grípur í hálmstráin til þess að halda sér uppi, oftast í vörn, sjaldan í sókn. En svo koma jólin og þá er eins og skipt sé um, þá er það nú- tíminn, með öll spurningarmerkin, sem grípur krampataki og dauðahaldi um þetta, sem allur kristindómur stendur og fellur með, jötuna með barninu, sem er Guðs eilífi sonur og frelsari heimsins, þá tekur nálega hvert mannsbarn undir þetta ótrúleg- asta af öllu ótrúlegu: Sá Guð, sem ræður himni háum, hann hvílir nú í dýrastalli lágum. Hann fjötrum reifa fast er vafinn í frelsi barna Guðs svo þú sért hafinn. hann þína tötra tók á sig, að tign Guðs dýrðar skrýði þig. Allt, sem annars er helzt véfengt, jafnvel talið hneykslanlegt, er hér tjáð, hispurslaust, umbúðalaust. Og nútímamaðurinn tekur undir, hann heldur sín jól, vill ekki missa sín jól, og engin til- breytni önnur gæti bætt honum það upp að missa jólasálmana og jólasöguna um fæðingu barnsins í Betlehem, um englasönginn, sem ómaði í eyrum hirðanna, um hinn himneska boðskap um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.