Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 11

Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 11
FORNLEIFAFRÆÐI OG BIBLÍURANNSÓKNIR 73 strangarnir væru skrjfaðir á sýrlenzku. Nokkur hluti þeirra komst að lokum í eigu sýrlenzk-kristna klaustursins í Jerúsalem eftir ýmsum krókaleiðum, og annan hluta eignaðist hebreski háskól- inn í Jerúsalem. Enn var engum ljóst hið eiginlega innihald þess- ara ómetanlega verðmiklu handrita og réði því tilviljun ein, að hið merkasta handritanna komst í hendur sýrlenzk-kristna klaustursins. Sá strangi er handrit af öllum Jesaja, hinu merk- asta trúarriti Gamla testamentisins, sem ávallt hefur staðið næst hjarta kristinna manna, frá því að Jesús las upp úr því í sam- kunduhúsinu, eins og guðsspjöllin segja frá, og Filippus boðaði Krist hirðmanni Etíópadrottningar, er hann las upphátt Jesaja í vagni sínum, og fram til þessa dags. Þetta handrit varpar nýju Ijósi á áreiðanleik Massóretatextans og gefur oss mikilsverðar upplýsingar um textasögu Gamla testamentisins. Vitaskuld eru í því mörg frávik frá Massóretatexta Jesajaritsins, en í öllum eða allflestum aðalatriðum er textinn hinn sami. Svo að ég fari fljótt yfir sögu, þá var komið með einn handrita- stranganna í Ameríska skólann í Austurlandarannsóknum í Jerú- salem, og reyndist þá strangi sá vera Jesajahandritið, er ég drap á. Prófessor Albright í Johns Hopkins háskólanum í Baltimore voru sendar ljósmyndir, en hann er jöfur könnuða í fornleifa- fræði Austurlanda hinna heimari, og óskaði hann í svarskeyti til hamingju með merkasta fornleifafund vorrar kynslóðar. Allt þetta gerðist haustið 1948 og tveim árum síðar var hafið að gefa hand- ritin út í Bandaríkjunum, en þangað voru þau lánuð með það fyrir augum. Var farið myndarlega af stað með útgáfu Jesaja- strangans og skýringarrits yfir Habakuk. Nú var hafizt handa um að rannsaka betur hellinn og grafa þar eftir brotum, er finnast kynnu. Það var ekki auðhlaupið að því að komast þangað, því að í þann mund geysaði stríð milli Araba og Gyðinga. Að lokum tókst að fá hervernd og lagði leið- angur upp til þess að rannsaka hellinn. Fundust þar ker frá hell- enistíska tímabilinu, um það bil öldinni fyrir Krists burð, og rómverskur lampi. Einnig fundust í jarðvegi í gólfi hellisins ýmis
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.