Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 16

Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 16
78 VÍÐFÖRLI í huga hans afdrif hins líðandi Guðs þjóns, sem kjörinn er til þess hlutskiptis að fórnfæra sér í annarra stað. Guðspjöllin herma öðru sinni sömu orðin af himni og hljóm- uðu á skírnarstundinni. Það er í sambandi við ummyndunina (Mk. 9). Það er ekki tilviljun, að í beinu framhaldi þess atburð- ar fer Jesús að leiða lærisveinum sínum fyrir sjónir, að sér beri að fara til Jerúsalem og líða. I hvorugt skiptið er vafa bundið, hvaða erindi hin himneska rödd á við hann. Jóhannesarguðspjall áréttar eftirminnilega vitnisburð hinna guðspjallanna um þetta, þar sem það eitt greinir orð Jóhannesar skírara um Jesúm, þegar hann sér hann koma: Sjá, guðs-lambið, er ber synd heimsins (Jh. 1,29, sbr. síðustu orðin í Jes. 53: Hann, sem bar syndir margra og bað fyrir illræðismönnum). Frá Jórdan liggur leiðin til Golgata. Þar fullnast það verk, sem hann er vígður til með skírn sinni. Þar lýkst upp merking þeirrar skírnar, sem hann gekkst undir. II. Það er auðsætt, að dýpsta merking þeirrar skírnar, sem höfð er um hönd í kirkju Krists, hlýtur fyrst og fremst að vera fólgin í sömu staðreynd, í krossdauðanum. Og það kemur þá líka í liós, að Nýja testamentið er einhuga um það. Allir vér, sem skírðir erum til Krists Jesú, erum skírðir til dauða hans (R. 6,3). Skírn- in er persónuleg tileinkun krossdauðans. Dauði Jesú á krossi var fórn fyrir mannkynið, lausnargjald fyrir marga (Mk 10,45). Skírnin er yfirlýsing hins krossfesta við hinn einstaka mann: Þessi fórn var færð fyrir þig, þetta lausnargjald var goldið fyrir þig. Með krossins fórn hef ég áunnið þig mér til eignar, til þess að þú sért minn. Nú lýk ég upp fyrir þér þeim föðurhimni, sem opnaðist yfir mér á skírnarstundu minni, þeirri Paradís, sem ég lauk upp fyrir ræningjanum í dauðastríði hans, því ríki dýrðar- innar, sem ég með minni pínu og dauða vildi vinna til handa hverju barni þessa vegvillta, sakfallna mannkyns. En þetta gildi krossdauðans og skírnarinnar út frá honum er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.