Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 24

Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 24
86 VÍÐFÖRLI nafn vil ég gefa þeim, það er aldrei mun afmáð verða (Jes. 56,5). Gleðjist yfir því, að nöfn yðar er innrituð í himnunum (Lk. 10,20). Að ég hlaut nafn mitt í skírninni er mér ævarandi áminning um, að til er á himni sú lífsins bók, þar sem nafnið mitt er geymt. Og þegar ég minnist þessa, hlýt ég að biðja þess, að nafnið mætti standa þar og Drottinn kannast við það (Op. 3,5), að ég mætti m.ö.o. varðveitast og stöðugur standa í þeirri náð, sem mér var veitt á þessari heilögu stundu. En fyrst og fremst hlaut ég hið æðsta nafn, það að fá að heita Guðs barn, fá að heita kristinn, vera nefndur eftir nafni Drottins og mega kallast bróðir hans. Skírnin er gjöf á hvaða aldri, sem hún er þegin og hver sem undirbúningur er frá þiggjandans hálfu undir hana. í hverju sú gjöf er fólgin, hver merking sjálfrar skírnarinnar er, hefur nú verið rætt og er augljóst, að það á jafnt við um skírn barna sem fullorðinna. Hjálpsamleg trú er samkvæmt Nýja testamentinu fólgin í því að vakna til vitundar um, hvað Guð hefur fyrir mann gert og þiggja það, þakka og meta og tileinka sér það. Kristur Jesús er fyrir mig dáinn löngu áður en ég varð til. Og hann gekk í veg fyrir mig með áþreifanlegu móti, áður en ég var farinn að hugsa, trúa, biðja. „Óbeðinn tókst mig að þér fyrst,“ segir Hallgrímur á banasæng sinni. „I skírninni mér skenktir þig“, segir hann enn. Hann huggar sig við þetta. Þeir eru ýmsir nú á dögum, sem fella sig ekki við að Drottinn taki menn að sér óbeðinn. Þess vegna vilja þeir láta menn skírast þá fyrst, þegar þeir hafa vit og trú til þess að biðja um það, og skírast upp, hafi þeir verið skírðir á harnsaldri. Hallgrímur huggar sig ekki við það, að hann hafi gengið Guði á hönd, heldur hitt, að Drottinn gaf honum sjálfan sig óbeðinn. Munu nútímamenn, einn eða annar, hafa komizt dýpra í skilningi á biblíulegum kristindómi en Hallgrímur Pét- ursson?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.