Víðförli - 01.12.1952, Síða 33

Víðförli - 01.12.1952, Síða 33
ÖRLÖG ÍSRAELS FRÁ KRISTNU SJÓNARMIÐl 95 landi, sem þeim var í upphafi gefið af Gu8i til œfinlegrar eignar og sem be8i8 hefur heimkomu þeirra [19 aldir. i 4. Hinsvegar er því ekki fljótsvarað, hvers vegna fylling tím- ans nú virðist upp runnin í harmsögu Gyðingaþjóðarinnar og hvert hlutverk hennar sé í framtíðinni. Heimkoman til Palestínu hefur orðið með undursamlegum hætti. „Sá maður í ísrael, sem ekki trúir á undur, er ekki raunsær,“ segir Ben Gurion, forsætisráðherra Israelsríkis. Sigur Gyðinga í Palestinu kom öllum á óvart. Almennt var búist við annarri út- komu á ójöfnum leik. Annars vegar voru Gyðingar, 600 þús. með lítt þjálfaðan her og illa búinn að vopnum. Hins vegar bandalag fimm Arabaríkja með samtals 40 milljónum íbúa og öflugan her búinn fullkomnustu vígvélum, og naut auk þess nokkurs stuðnings Breta. Nú er svo komið að Israelsríki er orðið hernaðarlega öflugt. Ibúum hefur fjölgað úr 600 þús. upp í talsvert á aðra milljón. Gyðingar hafa þegar komið sér vel fyrir í Iandinu. Iðnaður og landbúnaður stóreykst. Ýmsum er til þekkja hefur orðið hugsað til fyrirheitis er segir: „Ég vil gróðursetja þá í landi þeirra, svo að þeir skulu ekki framar upprættir verða úr landi sínu.“ (Amos). Ég hef reynt að gera mér grein fyrir hvað valdið hefur alda- hvörfum í sögu Gyðinga. Af augljósum staðreyndum skal þriggja getið: Fyrst handleiðslu Guðs. En Guð hefur, samkvæmt hinni miklu prédikun Páls í Aþenu, „látið sérhverja þjóð manna byggja allt yfirborð jarðarinnar, er hann hafði ákveðið fyrirsetta tíma og takmark bólstaða þeirra.“ I þeim efnum ræður engin tilviljun. Því næst óslökkvandi heimþrá Gyðinga. Palestina hefur alltaf verið þeirra land, Gyðingaland, hvort sem þeir voru þar búsettir eða ekki. Þeir hafa hvergi annarsstaðar átt heima. Óðir og upp- vægir risu þeir gegn hverri tillögu um þjóðarheimili í einhverjum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.