Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 40

Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 40
102 VÍÐFÖRLI að því seinna, að þau fræ, sem ég sáði þannig um nokkurra ára skeið, hafa borið ávöxt. Á vöxnum aldri hafa þessir menn tjáð mér þakkir fyrir, að ég hafði í fræðslu minni innrætt þeim, að grundvallarsannindin í trú Jesú væru samrímanleg hugsuninni.“ Hann segir Iíka frá því, að eftir heimsstyrjöldina fyrri hafi ýmsir drengjanna sinna flutt sér þakkir fyrir, að hann hefði brýnt fyrir þeim að minnast þess, að trúin skýrir ekki alla hluti. Þetta hafi forðað þeim frá að líða skipbrot á trú sinni í skotgröfunum, eins og svo margir aðrir gerðu, sem ekki voru á sama veg undir það búnir að mæta því, sem er óskýranlegt. Og Schweitzer ráðlegg- ur í þessu sambandi þeim, sem uppfræða í kristindómi að leiða athygli manna að því, sem eitt sé nauðsynlegt, sem sé að kom- ast í samfélag við Guð, í stað þess að leita haldlítilla skýringa á dulrúnum tilverunnar. Þetta er mjög í samræmi við þá hagnýtu lífsafstöðu, sem er kjarninn í lífsskoðun Schweitzers. II. Á fyrsta stúdentsári sínu varð Schweitzer að gegna lögboðinrii herskyldu. Hann hafði með sér gríska Nýja testamentið sitt og las það milli heræfinganna, þegar aðrir brugðu á leik eða sváfu. Korn þá þegar að góðum notum þrek hans, sem er dæmafátt. Hann hef- ur lengst ævinnar getað lagt saman nótt og dag í skorpunum. Hann segir t. d. frá því, að þegar hann var að vinna að doktors- ritgerð sinni í París og stundaði jafnframt orgelleik hjá meist- aranum Widor hafi hann iðulega komið í orgeltímana á morgn- ana án þess að hafa farið úr fötum um nóttina. I herþjónustunni las hann Nýja testam. af kappi. Hann hafði lesið sjcýringar Holtzmanns, en tók nú til við textann sjálfan, til þess að rifja upp skýringarnar, en fyrst og fremst til þess að finna, hvað hann kæmi auga á sjálfur án tillits til skýringa ann- arra. Árangurinn varð sá, að Schweitzer tók sterklega að efast um sumar grundvallarkenningar læriföður síns og þær, sem höfðu helzt aflað honum álits og töldust almennt óyggjandi og endan- legar niðurstöður. Þegar hann settist aftur á skólabekk hafði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.