Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 51

Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 51
MARÍA GUÐSMÓÐIR 113 heita Jesúm. Hann mun verða mikill og verða kallaður sonur hins hæsta og á ríki hans mun enginn endir verða. Þetta var erindi engilsins. Hvað vannstu til, María? Hví varst þú kjörin til þess að verða móðir hans, sem var borinn til þess ríkis, sem enginn endir verð- ur á, hans, sem skyldi erfa hásætið, sem aldrei verður steypt, hljóta nafnið, sem hvert kné skal verða að beygja sig fyrir, þeirra, sem eru á himni, þeirra, sem eru á jörðu og þeirra, sem undir jörðunni eru? Hvað vannstu til, hví varstu til þessa valin? Það veit enginn nema Guð. Engillinn sagði: Þú nýtur náðar Guðs. Það er allt, sem englar vita og menn fá skynjað. Þannig voru jólin undirbúin á jörðu. María, mær í Nazaret, augliti til auglitis við Gabriel, hetju Guðs úr himnunum, tveir þjónar Guðs, hann úr dýrðinni, hún í lægingunni. Henni var flutt kveðjan, köllun almáttugs Guðs. Og hún spurði í ótta og undrun: Hvernig getur þetta verið? Hvern- ig má þetta verða? Þannig verður hverjum þeim, sem mætir náð Guðs. Hver hef- ur numið rödd Guðs í orði hans og hjarta sér, rödd þeirrar náðar, sem kallar syndara til samfélags við heilagleikann, raust þess kærleika, sem vill afmá afbrotin og hefja lítilmótlega, orð þeirrar miskunnar, sem vill fylla hungraða, allslausa gæðum ríkis síns, hrífa blindaða úr myrkrum og leiða til síns eilífa ljóss, hver reynir slíkt, hver hugsar út í svo mikla hluti án þess að spyrja í titrandi tilbeiðslu: Hvernig getur þetta verið? Hvernig má slíkt verða? Hver hefur hlotið andsvar við hikandi, stam- andi bæn, hver hefur þreifað á bænheyrslu, án þess að spyrja V undrandi lotningu: Hvernig gat þetta orðið? Eða hafir þú einhvern tíma talað eða framkvæmt, mælt eitt orð eða hreyft höndina í lifandi vitund þess, að nú værir þú að gjöra það, sem Guð ætlast til, nú værir þú að ganga erinda Guðs, nú væri það að verða, sem Guð vill, eða hafirðu einhvern tíma þreifað á því, að þú fékkst að vinna eitthvað í Guðs nafni, sem varð til bless- unar, þá skilurðu Maríu, undrun hennar, lotningu, auðmýkt — og sælu. Þú skilur spurninguna: Hvað vann ég til? Hverriig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.