Víðförli - 01.12.1952, Síða 75

Víðförli - 01.12.1952, Síða 75
LÖGMÁL OG EVANGELIUM 137 það bendir á eign mína, á það, sem ég hef komizt yfir, og segir: „Hér eruð þið báðir, þú og náunginn. Elskaðu hann eins og sjálf- an þig — í þessurn kringumstæðum.“ „Þú skalt ekki girnast.“ Þetta boðorð er nálega hið sama og það fyrra. Aðeins lætur það ekki sitja við að benda á hið ytra samband milli fjárhagslegra hagsmuria minna og náungans, held- ur bendir það á alla hagsmunaárekstra, sem fyrir geta komið milli mín og hans, einnig meðan þeir eiga sér aðeins stað í hug- anum: „Hér, hér er náungi þinn. Elskaðu hann eins og sjálfan þig hér og ná.“ Þannig má leggja tíu boðorðin út. Einnig áttunda boðorðið, sem ekki hefur verið nefnt hér, er fólgið í boðorðinu um kærleik- ann til náungans. Það þarf ekki mikið ímyndunarafl til þess að leggja það sjálfur út. Varla neinsstaðar endranær er kærleikur éins sjaldgæfur og í „vitnisburði“ manna um aðra. Þrjú fyrstu boðorðin nefna þeir ekki Jesús og Páll, því að hér var um að ræða kærleikann til Guðs eins og hann á að birtast í mynd mannkærleikans. En þrjú fyrstu boðorðin, sem bjóða að heiðra Guð, veru hans, nafn og verk, eru eitt með sjö þeim síðari í því, að kærleikurinn einn getur lagt þau út. Sú þjónusta, sem vér erum Guði skyldugir, veru hans, nafni og verki, sprettur af sama kærleika og þeim, sem vér látum honum í té, er vér mætum náunganum. Þrjú fyrstu boðorðin fjalla um að taka á móti þess- um kærleika frá Guði. Sjö síðustu boðorðin um að láta hann náunganum í té. En þetta tvennt verður ekki aðgreint. „Þetta er kærleikurinn: Ekki að vér elskuðum Guð, heldur að hann elskaði oss og sendi son sinn til þess að vera friðþæging fyrir syndir vor- ar. Þér elskaðir, fyrst Guð hefur svo elskað oss, þá ber einnig oss að elska hver annan.“ (1. Jh. 4,10—11). Jesús leggur tíu boðorðin út á þennán hátt í Fjallræðunni, þau eru falin í kærleiksboðorðinu á þann veg, að þau verða takmarka- laus. Þau fyllast innihaldi, sem gera þau ómeðfærileg. En það þýðir ekki, að vér séum þar með láusir undan að halda þau. Þvert á móti. Vér erum skuldbundnir þessúm ómeðfærilegu boðum, því Jesús segir: „Ég segi yður . . .“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.