Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 81

Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 81
LÖGMÁL OG EVANGELIUM 143 vika. Kröfur, sem eru óendanlegar í þeim skilningi, að þær heimti afrek, sem ekki eru á manns færi, snerta í rauninni ekki samvizku vora. Gagnvart slíku leggjum vér —- með réttu — hendur í skaut og fáum ekki samvizkubit af því. Ef t.d. heimtað er af mér að ég elski alla menn á jörðu í einu jafn heitt og innilega og ég ann mínum nánustu, þá verð ég að segja, að það geti enginn. Ef kær- leiksboðið krefst þvílíks af mér, þá krefst það óframkvæmanlegra hluta, og ég fæ ekki undir neinum kringumstæðum samvizkubit af að vísa slíkri kröfu á bug. Því það er yfirmannleg krafa. En nú er það einmitt hið alvarlega við kærleiksboðið, að það krefst ekki slíkra yfirmannlegra hluta, það heimtar ekki það, sem er ómögulegt. Það krefst aðeins, að ég meðal milljóna jarðarbúa finni þann náunga, sem á þessari stundu þarfnast hjálpar minn- ar og veiti honum það eina, einfalda viðvik, sem hann þarf. Það er að vissu leyti auðframkvæmanlegt. Hið óframkvæmanlega felst í öðru. Það er fólgið í því, að kærleikurinn sé alltaf svo lifandi í hjarta mínu, að hann sé alltaf sterkari en sú sjálfselska, sem blindar augu mín á það, hvér náungi minn er og hvers hann þarfnast. Hér er það, sem kærleiksboðið er takmarkalaust. Það krefst kœrleika míns. Sé kærleikurinn fyrir hendi gerir hann auðveldlega allt, sem gera á, hvort sem er smátt eða stórt. En er þá ómögulegt að eiga kærleikann? Já, þeim, sem er sjálfselskur. En það, að ég er sjálfselskur, leysir mig alls ekki undan sífelldri kröfu kærleiksboðsins. Ég get ekki prettað mig undan henni. Ég get ekki notað ómæli hennar fyrirfram sem afsökun fyrir því að reyna yfirleitt ekki að gagnast náunga mínum. Ég kynnist fyrst ómæli kærleikskröfunnar þegar ég lifi undir henni og lýt henni í öllum þeim margbreyttu myndum, sem hún mætir mér í. Það er fyrst þegar ég tek kærleikskröfuna í alvöru sem mér lærist að skilja ómæli hennar. Því er það ekki rétt, þótt prestar heyrist stundum segja það, að spyrja fólk: „Getum vér uppfyllt boðorð- m?“ og ætlast til neitandi svars, vegna þess að vér erum allir syndarar. Rétta svarið er: „Jú — því Guð krefst ekki þess, sem er yfirmannlegt, hann krefst þess, sem liggur nær en allt annað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.