Víðförli - 01.12.1952, Side 82

Víðförli - 01.12.1952, Side 82
144 VÍÐFÖRLI — kærleikans.“ En það er önnur spurning, sem ástæða er til aS spyrja: „Hef ég uppfyllt boðorðin?“ Þessu getur enginn svarað játandi. En sú neitun, sem hver og einn verður að tjá sér til blygð- unar, losar engan eitt andartak undan skyldunni að vinna að því hverja lífsstund að uppfylla boðorðin. Ef vér getum uppfyllt boð- in en höfum ekki gjört það, af því að oss skorti kærleika, u um vér sekir. Ef vér getum ekki uppfyllt boðorðin höfum vér þar afsökun fyrir því að reyna ekki. Hin tíu boðorð geta gjört mann sekan, en veita honum aldrei neina afsökun. (NiSurlag bíSur nœsta heftis). EFNI 6. ÁRGANGS: Bls. Ég þekki verkin þín (Sigurbjörn Einarsson) ........................... 1 ISntúniS vi'ð dómkirkjuna (dr. Björn Sigfússon, háskólabókavörður) .. 7 Hin sanna tign (séra Friðrik Friðriksson, dr. theol.) ................ 11 ÞjóSkirkjan og sérsöfnuðir (Sigurbjörn Einarsson) .................... 18 Yjirrabbi Gyðinga í Búlgaríu gerist kristniboSi (séra Sigurbjörn A. Gíslason) ....................................................... 26 Endurkomu Drottins (séra Ingólfur Astmarsson) ........................ 30 Landvættirnar (séra Valdimar J. Eylands) ............................. 42 Lurulur viS Kvernulœk (dr. Björn Sigfússon, háskólabókavörður) ....... 49 Vandalar í helgidóminum (Sigurbjörn Einarsson) ....................... 51 ViS málelda (Sigurbjörn Einarsson) ...................................... 57 Vœri þaS satt (Sigurbjörn Einarsson) ................................. 65 FornleifafrœSi og biblíurannsóknir (Þórður Kr. Þórðarson, cand. theol.) 70 Heilög skírn (Sigurbjörn Einarsson) ..................................... 76 Örlög ísraels frá kristnu sjónarmiSi (Ólafur Ólafsson, kristniboði) .... 01 Albert Schweitzer (Sigurbjörn Einarsson) ............................... 100 María guSsmóSir (Sigurbjörn Einarsson) ................................. 112 Köllun Skálholts (Árni Sigurðsson, stud. theol.) ..................... 122 Lögmál og evangelium (dr. Regin Prenter, prófessor) .................. 125

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.