Víðförli - 01.12.1952, Side 98

Víðförli - 01.12.1952, Side 98
Bœkur NORÐRA 1Q52 Langt inn í liðna tíð. Hér fá hálfgleymdar sagnir lit og líf á nýjan leik ör penna sögu- fróðra manna. Heft kr. 48.00. Ib. kr. 68.00. Úr blámóðu aldanna. 15 rammíslenzkir sagnaþættir um sérstæð örlög og merka atburðl, eftir GuSmund Gislason Hagalin. Heft kr. 40.00 Ib. kr. 50.00. Austurland, IV. Þættir af Austurlandi. Margar ó- gleymanlegar svipmyndir frá liðn- um tíma. Halldór Stefánsson hefur séð um útgáfu bókarinnar. Heft kr. 45.00. Ib. 65.00. Eldraunin. Söguleg skáldsaga frá 17. öld, eftir Jón Björnsson. Dramatísk saga og • spennandi, sem öllum verður minn- isstæS, að lestri loknum. Heft kr. 55.00. Ib. kr. 75.00. Brennimarkið. Afburða skemmtileg skáldsaga, eft- ir K.N. Burt, í þýðingu séra Stef- áns Björnssonar, Eskifirði. Heft kr. 40.00. Ib. kr. 50.00. Stúlkan frá London. : Segir frá ævintýrum ungra stúlkna á sandauðnum Arabiu. Skemmti- saga fyrir alia,, unga sem gamla. Ib. kr. 38.00. Göngur og réttir, IV. Að þessu sinni eru þættirnir af Vestur- og Suðurlandi og Vest- mannaeyjum. Heft kr. 60.00. Ib. kr. 80.00. Séð að heiman, eftir Arnfríði Sigurgeirsdóttur, Skútustöðum. ,,Bókin ber með sér, að augu geta séð að heiman, — og máske fyrst og fremst að heiman, — flest eða allt, sem mönnum er mest um vert.“ Sjógarpurinn og bóndinn, Sigurður í Görðunum. Endurminningar níræðs atorku- manns. — Blærík og raunsæ bók. Heft kr. 45.00. Ib. kr. 58.00. Hugur og hönd, eftir Poul Bahnsen, í þýðingu dr, Brodda Jóhannessonar. Bókin fjall- ar um námsgetu manna, forsögn verka, verktækni, öryggi, vinnu- gleði o.fi. Heft kr. 70.00. Ib. kr. 85.00. Áslákur í álögum, eftir Dóra Jónsson. Snjöll og óvenju góð unglingasaga. Ib. kr. 28.00. Benni scekir sína menn. Þetta er 9. Bennabókin. Hér láta hörð átök og spennandi atburðir ekki á sér standa. Ib. kr. 35.00. MaSur og mold, eftir Sóley í Hlíð. Nokkur eintök af þessari bók, sem hefur verið ófáanleg um tveggja ára skeið, koma á markaðhin fyrir jól. Norðra-bækur eru þjóðlegar, fræð- andi og skemmtilegaí. — Þær eru allra bóka vinsælastar og kær- komnastar til tækifærisgjafa. — SENDUM GEGN PÓStKRÖFU. Bókaútgáfan NORÐRI Pósthólf 101 — Reykjavík.

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.