Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Síða 41

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1998, Síða 41
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 1998 39 Mamma var snillingur Á þessum árum komu mjög margir Færeyingar til Islands með okkur. Get ég fullyrt að á þessum árum hefði ekki verið hægt að fullmanna Ólafsvíkurflotann án Færeyinganna, enda var það þannig að á hverjum bát voru þeir þrír til fjórir. Þar sem svo margir Fær- eyingar dvöldu í Ólafsvík þá var alltaf mikill gestagangur á heimili oidt- ar. í landlegum og helgarfríum var setið við borð í hollum oft þrisvar til fjórum sinnum og borðaður færeyskur matur sem Maríanna móðir mín var snillingur í að út- búa. Mamma tók öllum vel og skipti þá engu máli af hvaða þjóð- erni menn voru, enda sagði hún oft að “þar sem er hjartarúm, þar er líka húsarúm”. Maríanna og Karl Mortenssen. Fyrsti dagurinn Að lokum vil ég minnast fyrsta dagsins í Ólafsvík, Eg var eins og vanalega í fótbolta í garðinum fyr- ir utan okkar fyrsta heimili sem var í Vilborgarhúsi. Þá komu tveir strákar og ein stelpa og gáfu sig á tal við mig en þar sem ég skildi ekkert gerðum við okkur skiljan- leg með einskonar fingramáli. Þessir fyrstu vinir mínir voru og eru enn Flermann Magnússon , Trausti bróðir hans og Kristín Guðmunds- dóttir sem síðar varð konan mín. Eg vil að lokum þakka öllum íbúum Ólafsvíkur fyrir sérstakan hlý- hug í garð þeirra Færey- inga sem til Ólafsvíkur komu. Bestu sjó- mannakveðjur til allra og megi al- mættið halda verndarhendi yfir öllum til sjós og lands. Óska öllum sveitungum mínum og sjómönnum til hamingju með daginn! Sendum öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra bestu óskír í tilefni Sjómannadagsíns! FISKBÚÐIN HAFRÚN Skipholt 70, Reykjavík Sími: 553 0003 ICEDAN H/F ÚTGERÐARVÖRUR Óseyrarbraut 4 • Hafnarfirði Sími: 565 3950 • fax: 565 3952 Magnús Sigurðsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.