Skógræktarritið - 15.10.2003, Síða 9

Skógræktarritið - 15.10.2003, Síða 9
verið orðnar þriggja til fjögurra ára þegar þær eru seldar. í þeim gögnum sem koma fram í fræskránni er hvergi minnst á broddhlyn og næsta hlynsending, einnig garðahlynur, kemur á Tumastaði 1963 og er sendingin frá Þýskalandi úr 1200 m hæð í nágrenni Baden-Wurttemberg. Allt bendir því til þess að þessi garðahlynur sé að uppruna ættaður af fræi úr Heiðmörk í Noregi. Það er athyglisvert að Tré ársins og annað hlyntré skammt frá eru mjög ólík að vaxtarlagi og blaðlögun þrátt fyrir að vera af sama uppruna. Þetta undirstrikar þann mikla breytileika sem er að finna innan tegundarinnar. Ræktendur hafa og nýtt sér þennan eiginleika og ræktuð hafa verið mörg afbrigði af hlyni og sérstakir einstaklingar klónaðir. í Reykjavík, þar sem er hvað mest af garðahlyn, er að finna svipaða einstaklinga og 'Atropurpureum', en þar er neðra yfirborð blaðanna purpurarautt. Ótal önnur afbrigði af garðahlyn hafa verið ræktuð víða í Evrópu, til þess að auka fjölbreytni í litum, formi, gerð blaða og stærð og lögun trjástofna. Þetta er ekki skrýtið í ljósi þess að garðahlynurinn er tegund sem reynst hefur afskaplega vel f borgum. Hann virðist spjara sig vel í mikilli loftmengun, þrífst vel nálægtsjóog þoliraukþess vindálag ágætlega. í kjölfar álmsýkinnar í Evrópu, þar sem þorri álmtrjáa hefur verið að veslast upp á síðustu 10 árum, hefur mikilvægi hlyns í borgarskógrækt aukist. Tegundin hefur verið laus við alvarlega sjúkdóma og er að því leyti eftirsóknarverð. Á meginlandi Evrópu sækja hins vegar á hana ýmsir sjúkdómar, m.a. ýmsar tegundir af tjörusveppum sem sumir geta verið skeinuhættir. Talið er að hlyntré geti orðið allt að 200 ára gömul. Elstu hlyntré á íslandi eru orðin um 100 ára gömul og hæstu trén eru farin að nálgast 15 metra. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.