Skógræktarritið - 15.10.2003, Side 14

Skógræktarritið - 15.10.2003, Side 14
Sveinn lýsir síðan starfi þriggja manna og er þar á meðal Árni Árnason (1897-1979), land- græðsluvörður f Stóra-Klofa á Landi. Hann vitnar þar lfka í viðtal sem Árni hafði á sfnum tíma átt við Jón R. Hjálmarsson skólastjóra og rithöfund. Sést þar vel hve Árni vann frækin framvarðarverk í landgræðslunni af mikilli hug- sjón og trú á málstaðinn. Gleði hans er einlæg er hann um sfðir lítur augum gróið land þar sem auðnin ein hafði blasað við. Það er því hvorki svartsýnn úrtölumaður né atorkulftið letiblóð sem hristir höfuðið í vantrú þegar ung eiginkonan tekur upp á því að gróð- ursetja þrjár hríslur við bæinn. Það er í raun- inni ekki nema með hangandi hendi sem unnt er að sjá af grasbletti undir slíka tilraun, jafnvel lófastórum, af torræktuðu túninu, umkringdu svörtum sandi sveitarinnar. En Árni í Stóra-Klofa vill ekki draga úr ánægju á heimilinu. Hrefna Kristjáns- dóttir kona hans gengur kirfilega frá mjóum rótum Kortið sýnir staðsetningu Stóra-Klofa á Landi. Kortið teiknaði Skarphéðinn Smári Þórhallsson. niður í sendna mold og lætur girða kringum hrfslurn- ar þrjár. Nærfellt fjörutíu árum síðar blasir nú við vegfar- endum um Landsveit myndarlegur trjágarður. Undir- rituðum sumarnágranna í Mörk á Landi sfðastliðinn hálfan annan áratug og afkomanda bænda þar og annars staðar f Landsveit hefur löngum Ieikið for- vitni á að spyrja Hrefnu nánar um upphaf skógar- lundarins í Stóra-Klofa og greina öðrum frá árang- ursrfku ræktunarstarfi hennar og fjölskyldu hennar nyrst í Rangárþingi. Segir hér frá samtali okkar sól- bjartan haustdag árið 2003 er Hekla skartaði hvítri treyju sem lagst hafði yfir um nóttina. Hafist handa Hrefna setti fyrstu hríslurnar niður árið 1964. Árni maður hennar var vantrúaður á það tiltæki Hrefnu að gróðursetja tré þarna. Það mundi ekkert þýða. Sandauðn var allt um kring og baráttan stóð um að fá melgresi til að spretta þarna - og gras á ný. Árni taldi þetta kalkvisti. Mynd er til af Ruth dóttur þeirra ungri hjá smáum trjánum sem tekin var skömmu eft- ir gróðursetningu. Framtíðin er óþekkt en mjór er mikils vísir. Hríslurnar þrjár, reynitré, fékk Hrefna f ferðalagi með kvenfélagi Landsveitar suður í Fljótshlfð þar sem komið hafði verið við hjá skógrækt ríkisins á Tumastöðum. Hrefna minnist þess að f ferðinni hefði verið skoðuð nýafhjúpuð brjóstmynd af Þor- steini Erlingssyni, skáldinu ástsæla. Hríslurnar þrjár eru enn við lýði. Þótt stórar séu og stæðilegar eru þær horfnar í lundinn í Stóra-Klofa sem kominn er til sögunnar síðan. Eins og áður sagði gat Árni að sögn Hrefnu með naumindum séð af „svolítilli svuntu af túninu" sem ræktað hafði verið með harmkvælum og mikilli land- 12 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.