Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 15

Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 15
2b. Hrefna stendur við eina af elstu hríslunum þrem 'V y J/r :r" \ jtwv/M (y ; , w * Fy r r v '-* Vl, græðsluvinnu. Það var Oddur Árnason í Hrólfs- staðahelli sem Hrefna fékk til að girða blettinn fyrir skógræktina í Stóra-Klofa. Hann var starfs- maður hjá Árna við sandgræðsluna. Ruth Árna- dóttir „man eftir því hvernig áburður var notaður þegar koma átti fyrstu plöntunum til. Kúamykja og hland úr forinni var blandað saman við vatn í hæfilegu magni og allir liðtækir notaðir til að bera þetta f garðinn, því garður skyldi þetta verða". Sfðar færði sonur þeirra Árna, Kristján bóndi í Stóra-Klofa, út trjáræktarsvæðið og setti „hring- inn" umhverfis. Hann plægði fyrir runnum sem afmarka trjágarðinn. Og þess ber að geta að þau hjón, Kristján Árnason og kona hans Inga í Stóra-Klofa, hafa stutt og styrkt með ráðum og dáð alla rækt þar á bæ síðustu áratugina. Árni fékktrú á trjárækt Hrefnu þegar á leið. Hún minnist þess hlýjum huga er þau hjónin höfðu setið yfir kaffisopa góðviðrisdag síðla sumars 1979 og hann hafi þá komist svo að orði að sér þætti garðurinn vera að verða fallegur. Árni féll frá 11. september 1979. Fjölbreytnin eykst Alla tíð höfðu smám saman bæst við tré hjá Hrefnu, langmest birki. Ég spurði um aðrar teg- undir. Fyrsta öspin kom frá Guðrúnu Kristins- dóttur í Hvammi í Landsveit um 5 árum eftir fyrstu gróðursetningu í Stóra-Klofa, á árunum 1968 - 1970. Kristján bætti snemma við vfði (alaskavíði). Gallinn við víði, segir Hrefna, er sá að honum hættir til að vera lúsugur. Hrefna beitti ýmsum aðferðum við trjárækt- ina. Hún lét ný tré f vatn um haustið. Þau voru geymd um veturinn. Hlúð var að þeim með sandi. Þau spfruðu þegar voraði. Um 1989 voru 5 lítil lerkitré gróðursett í Stóra- Klofa. Þau spruttu mjög vel, t.d. miðað við vöxt í Mörk, 5 km ofar í sveitinni. Gott skjól var kom- ið í Stóra-Klofa með prýðilegum skilyrðum fyrir litlar plöntur. Enn má telja fleiri tegundir. Þar er greni, elri og nýlega bættist við hlynur. Hrefna hafði ekki velt fyrir sér hæð trjánna ná- kvæmlega. Líðan trjánna færi ekki alltaf eftir stærðinni frekar en hjá mannfólkinu, en miðað við 6 metra háa flaggstöng sunnan við húsið virðist henni ösp þar vera um 8 metra há. Ann- ars staðar f garðinum gætu verið tré á að giska 10-12 metra há. Hrefna vinnur statt og stöðugt að ýmsum breytingum í garðinum sínum í Stóra-Klofa. Hún stefnir t.d. núna að þvf að fá víðinn burt næst húsinu og fá birkikvist í staðinn. Þá skal 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.