Skógræktarritið - 15.10.2003, Side 16

Skógræktarritið - 15.10.2003, Side 16
nefnt að við bæinn er litskrúðug- ur blómagarður sem Hrefna læt- ur sér mjög annt um. Trjáræktin er lff og yndi Hrefnu. „Trén eru börnin mín, hin eru far- in." Hún býr þar nú ein en Krist- ján og fjölskylda hans sem nýlega flutti til Hellu sunnar f sýslunni er þó í Stóra-Klofa með annan fótinn og er oft á ferðinni á heimaslóðum ýmissa erinda. Sömuleiðis bregður Hrefna sér til þeirra oft og tíðum, og dvelst, einkum á veturna. Ruth dóttir hennar f Reykjavík á bústað við túnfótinn og eru þau Grétar mað- ur hennar og fjölskylda sömu- leiðis oft á ferðinni. Þess skal getið að þau Ruth hafa þætt um betur og fært út skógræktina í Stóra-Klofa með myndarlegri gróðursetningu f námunda við bústað sinn síðustu tvo áratugina. Stærð skógar- svæðisins hjá Stóra-Klofa er á að giska tveir og hálfur hektari. Auk þess hafa þau Hrefna, Kristján, Ruth og fjölskyldur þeirra plant- að trjám í töluverðu magni norð- an Klofalækjar sem þarna rennur, í ámóta stórt land og eldra svæð- ið í grennd við bæinn. Þar er svonefndur afmælisskógur o.fl. Æskuslóðir Hrefna Kristjánsdóttir segir sig „sveitamanneskju". Hún er fædd á Gunnarsstöðum á Langanes- strönd árið 1922, en flutti til Vopnafjarðar sex ára. Hún var sumarlangt í sveit hjá afasystur sinni á Ljótsstöðum. Faðir henn- ar, Kristján Friðfinnsson, lést árið 1952. Hrefna minnist föður síns með hlýju og virðingu. Hann varð fyrir þeirri ógæfu að taka þurfti af honum annan fótinn. Var það sökum blóðeitrunar í kjölfar slyss. En föður Hrefnu féllust ekki hendur. Hann fór suður, lærði klæðskeraiðn í Vestmanna- eyjum sér og fjölskyldu sinni til lífsviðurværis. í samtali við Ruth Árnadóttur mælist henni svo: „Ég leiði lfka hugann að ömmu minni, Jakobínu Gunnlaugsdótt- ur, sem heima beið bónda síns með barnahópinn og búið, með- an hann nam". Síðar lærði Krist- ján einnig skósmíðar og rak um árabil skósmíðaverkstæði f Reykjavík. Hrefna segist ef til vill mundu standa öðruvísi að núna með gróðursetningu. „En á þessum tíma, árið 1964, stóð húsið eins og eintrjánungur á þerangri. Nú er algert skjól af trjánum. Ég veit ekki af vindi", segir Hrefna. Hún segir kímin frá því að stundum hringi í sig umhyggjusamir vinir 14 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.