Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 22

Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 22
4.Lúpína á 3. sumri í blóma á sandinum- litur á þessari líflausu flatneskju, gróður sem sést úr fjarlægð. Nú fer lúpína að sá sér út og myndar samfellda breiðu á nokkrum árum. Auðnin breytir um útlit og eðli, fyllist smám saman af grósku. Keisarinn sem stungið var niður þegar sáð var til lúpínunnar fer að njóta góðs af návist hennar. millibili á vindblásnum berangri. Reynslan hefur kennt mér að þetta skilar bestum árangri og er hið eina rétta þegar á heildina er litið. Á síðasta áratug var skógrækt farin að teygja sig austur af hraunbrúninni og þá tók við nýr vettvangur, gerólíkur hinum fyrri. Á hraunbrúninni stóð bærinn Uppsalir forðum daga, fór í eyði um 1885 vegna sandfoks og upp- blásturs. Þar voru 14 kýr f fjósi skömmu fyrir aldamótin 1700 - furðustórt kúabú, finnst okkur- en ljóst er að votlendisslægjur með fergini og stör austur á flat- lendinu hafa framfleytt þessum gripum því að ekki var slægjur að hafa uppi á harðvellinu. Við árið 1702 stendur stutt og laggott í Fitjaannál: „Féll mikill sandurá Kirkjubæjarklaustur." Þá erað hefjast hið þungbæra sandfok sem hefur herjað á Landbrot og Meðalland alla tíð sfðan og valdið mikl- um Iandspjöllum. Þar sem áður voru slægjur og kúa- hagar Uppsalabónda eru nú sléttir og hálfgrónir sandar nokk- urra metra þykkir. Þetta var „skógræktarlandið" sem beið mín nú, að viðbættu blásnu landi í hraunjaðrinum. Skógræktaráhugi minn hafði engan veginn dvínað heldur vax- ið og magnast eftir að ræktun fór að skila viðunandi árangri. Mér var orðið ljóst að skógrækt á ís- landi var auðveldari en talið hafði veriö til 5.Blasinn hraunhals er oröinn grænn a ný og mun síðar þekjast gróöri af ýmsu tagi. Þetta lúpínuland hefur nú verið fyllt af ösp á I. eða 2, ári. Það sýnist eðlileg nýting á 20 - 30 ára vaxtar- skeiði lúpínunnar á þessum stað að klæða svæðið asparskógi. Hann verður aðalgróður svæðisins þegar lúpínan hverfur. þessa og trjágróður fljótvaxnari. Nú var líka liðinn fimmtán ára prófunartími á tegundum og lín- ur farnar að skýrast. Tvær trjátegundir áttu mestan tilverurétt í þessari mögru jörð: sitkagreni og alaskaösp, þótt fróðir menn fullyrtu jafnan að þær þyrftu bæði bærilegan jarð- veg og nokkurt vatn til að skila þokkalegum vexti. Spurning dagsins var að þessu sinni: Ceta 20 SKÓGRÆKTARRITiÐ 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.