Skógræktarritið - 15.10.2003, Side 25

Skógræktarritið - 15.10.2003, Side 25
umbúnaðar; hún virtist líkleg til að leggja þetta land undir sig á skömmum tíma með tilstyrk lúpínunnar. Jafnframt var sitka- greni, blágreni.'hvítgreni og sitkabastarður gróðursett á spild- um hér og þar, en það fékk auka- þjónustu - holur með hrossataði - af því að grenið er ekki eins duglegt og öspin að rífa sig upp úr æskusmæð sinni. Enn fremur voru harðgerir runnar - rauð ígulrós og hvft þyrnirós - gróður- settir meðfram ökuleiðum til að setja nokkurn lit á þetta rýra land. Þannig hafa mál þróast á sönd- unum. Oftast hef ég sáð lúpínu- fræi og stungið þakkaplöntum niður sama vorið. Það hefur sýnst hentugt að gróðursetja bakka- plönturnar fyrst og gera síðan aðra yfirferð með lúpínufræið, sá nokkrum fræjum á tveimur eða þremur stöðum í grennd við 11 .Hér hefur litlum Keisara verið stungið niður í hraunmöl í þéttgrónu lúpínulandi. Hann fær mjög ríflegan áburðarskammt með sér til að festa rætur og nema land og týnist umsvifalaust í gróðurbreiðunni. Umhverfis er Jörðin þakin köfnunarefnis- nkum gróðurleifum sem tryggja frekari framgang plöntunnar. Eftir tvö ár er hún vaxin upp úr þykkninu, státin og sælleg. Fyrirhöfn er f algeru lágmarki en aðferðin skilar skjótum árangri og vanhöld eru lítil. hverja plöntu. Lúpínufræið er eins konar farseðill fyrir litla bakkaplöntu inn í framtíðina. Ræktunarmaður ber blákorn tvisvar á bakkaplönturnar fyrsta og annað sumarið en síðan einu sinni á sumri næstu tvö til þrjú árin til þess að þær verði þrótt- miklar og sendi rætur sínar víða. Lúpfnan fer að sá sér út á þriðja sumri og myndar á nokkrum árum samfellda breiðu, eins kon- ar lifandi áburðarverksmiðju, á spildunni umhverfis trjáplönturn- ar sem mun tryggja furðugóðan lO.Hér var blágreni, hvítgreni og sitka- bastarði stungið niður 2002 - með 3 metra millibili - gróðursett f óblandað hrossatað og skýlt síðan með 10 lítra plastfötum. Gömul lúpínusáning sést lengst til vinstri en að öðru leyti er nýbú- ið að sá í þetta rýra land. Búfjáráburður, tilbúinn áburður og skjól eru forsenda þess að greni hefji strax góðan vöxt við svo erfiðar aðstæður - Iúpína tryggir það að hraður vöxtur haldi áfram eftir að áburðargjöf er hætt. Eftir 5-6 ár hafa þessir smælingjar vaxið svo um munar og eru orðnir ótrúlega harðir af sér. Mestu skiptir að þeir verði ekki fyrir áföllum tvö fyrstu árin. vöxt þeirra næstu áratugi þótt venjulegur jarðvegur sé ekki á svæðinu fyrstu árin. Þetta er sú aðferð sem ég hef notað að öllum jafnaði af því að hún gefur öspinni svolítið forskot á lúpínuna f hæðarvexti. og skilar skipulegum og samfelldum skógi þegar frá líður. Ég hafði fyrst og fremst ótta af þvf fyrstu árin að hávaxin lúpínan yfirbugaði smá- vaxnar asparplönturnar og kæfði þær undir sér. Þessi ræktunar- háttur hefur hins vegar þann galla að lúpínan skilar tiltölulega litlum lífmassa fyrstu árin og þarf því að kasta þlákorni að öspinni um skeið. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.