Skógræktarritið - 15.10.2003, Qupperneq 28

Skógræktarritið - 15.10.2003, Qupperneq 28
16. Þetta byrjaði allt með asparkvæminu 1 bakki var keyptur til reynslu, plöntunum s ur milli lúpínutoppa í brattri malarbrekku norðri og borið á þær eins og áður er lýst. nú orðin mannhæðarhá tré, einkarsælleg Enn fremur brýtur hún plöntur í stórum stíl fyrsta haustið og seinkar vexti þeirra um tvö ár. Gras vex upp í kringum asp- arplönturnar á öðru sumri og lætur gæsin þær að mestu í friði eftir það. Öðru máli gegnir um álftina sem verpir þarna á svæð- inu; hún amast aldrei við trjá- gróðri þótt hún sé á beit innan um aspirnar að næturlagi alveg fram á haust. Gæsin má sín þó lítils gagnvart gróskunni sem þróast á svæðinu þegar lúpínan býr um sig og öspin teygir rætur sínar um sand og hraunmöl sem verður smám saman auðug að köfnunarefni frá fúnandi jurtaleifum á yfirborð- inu.. Það er með stórum ólíkind- um að sjá sannkallaða eyðimörk taka stakkaskiptum á fáum árum og fyllast ólgandi gróðurmætti. Gæsin hopar af hólmi en skógar- þröstur kemur í hennar stað og setur svip á umhverfi sitt. Fleiri fuglategundir fylgja á eftir þegar trjágróður vex og dafnar. Lúpínan verður gjarnan 70-90 sentimetra há við þessar aðstæð- ur og skilar af sér feiknamiklum lffmassa á hverju hausti. Lúpínu- hrísið verður brúnleitt þegar haustar en síðar mógult og leggst smám saman flatt á jörðina und- an veðri og snjóum. Mikið köfn- 15. Þetta land blés upp fyrir löngu og var afar dökkt álitum - grásvört hraunmöl en gróður enginn. Lúpínan var lengi - ein 8 ár - að loka landinu af því að það er svo feikilega þurrt. Öspin var ekki komin í Ijós þegar þessi mynd var tekin en hún er vaxin upp úr breiðunni nú og er afar sælleg enda nóg köfnunarefni í nánd þótt flest annað vanti. Vanhöld eru ótrúlega lítil. Hér skipti mestu hvort gróður- setningu væri fylgt eftir með áburðargjöf og ætlast til viðun- andi árangurs eins og í annarri ræktun. Sé borið á bakkaplönt- urnar oftar en við gróðursetningu þurfa þær að vera í röðum til hægðarauka því að þá er hægt að fara um landið með eðlilegum gönguhraða, fylgja röðinni og kasta áburðarlúku að hverri plöntu án þess að hægja ferðina. Ef gróðursetning er óregluleg gengur áburðardreifing langtum hægar af því að alltaf er verið að skyggnast eftir því hvort einhver planta verði útundan og þrátt fyr- ir alla aðgát verður slæðingur af plöntum afskiptur. Það sést á 7. mynd hver afleiðingin verður. Þessi vandi er afgreiddur með seinni ræktunaraðferðinni sem áður var getið: að gróðursetja öspina f nálega fullgróið lúpínu- land og bera aðeins einu sinni á hana. Þessi aðferð sparar áburð og vinnu svo um munar en skilar hraðsprottnum og óreglulegum gróðri. Þetta land er kjörlendi gæsar- innar sem röltir hér um á vorin í leit að strjálum nýgræðingi og tínir f sig krækiber seinni part sumars. Hún er mesti skaðvaldur í asparlandi og kippir nýgróður- settum bakkaplöntum upp á vor- in áður en þær fara að ræta sig. 26 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.