Skógræktarritið - 15.10.2003, Qupperneq 30

Skógræktarritið - 15.10.2003, Qupperneq 30
l8.Keisari var þriðja kvæmið sem tekið var til þessarar ræktunar. Hérvarhonum stungið niður í næstum hreina hraunmöl þarsem lúpínan hafði nánast lokað landinu. Plönturnar hurfu gersamlega og voru týndar í tvö ár en skiluðu sér síðan glæsilega eins og sjá má. skila arði næstu áratugi. Hún er ekki tímafrek ef gengið er skipu- lega til verks og henni fylgir lítið líkamlegt erfiði. Það er átakalítið fyrir einyrkja að sá lúpínufræi með hentugu verkfæri, stinga plöntum niður með finnskum gróðursetningarstaf og sáldra áburði kringum þær stöku sinn- um. Hún er ögrandi viðfangsefni og skilar enn ljúfari árangri en ræktun á grónu landi, af þvf að breytingin er alger. Hér er einfalt úrræði til að græða svöðusár þessa lands, mela og sanda og örfoka land, með lágmarkskostnaði og fyrirfiöfn en skjótum árangri. Hérer vakin upp sjálfbær þróun með innflutt- um gróðri - lúpínunni - sem leggur gróðurlaust land undirsig í nokkra áratugi en skilar þvísíðan með frjóum og góðum jarðvegi þarsem (slenskur gróður nemur land að nýju ískjóli hraðsprottins skógar erlendra trjáteg- unda er nýta rýra íslenska jörð stórum betur en innlendur gróður. Lúpínufræi hefur verið sáð all- víða í gróðursnautt land á undan- förnum áratugum til að stöðva uppblástur og stuðla að aukinni grósku. Þetta hefur yfirleitt skilað góðum árangri. Hins vegar hefur lítið verið skrifað um lúpínurækt og skógrækt svo mér sé kunnugt, og er það tilefni greinar minnar. Ég tel að samkvæmt fenginni reynslu minni sé full ástæða til að stinga niður asparplöntum í lúpínuland - fleiri eða færri - og fara að eins og hér hefur verið Iýst. Þannig mætti hleypa upp asparskógi, gisnum eða þéttum, með óverulegri fyrirhöfn en til- tölulega skjótum árangri. N úmá spyrja: Er nokkur ástæða til að rækta alaskaösp og sitkagreni á eyðisöndum og blásnu hrauni? Má þetta land ekkifá að vera ífriði og und- irstrika sérstöðu íslands í náttúrulegu tilliti? - lands hinna uppblásnu auðna og svörtu sanda? Svarið erskýrt og afar eindregið. Eyðisandar, melarog blásið hraun eru eyður (lífríki lands- ins.Þessar eyður blasa við augum okk- ar hvarsem viðförum um landið. Sumt afþeim er mannanna verk en annað orðið til fyrir atbeina náttúr- unnar. Ég hefhorft upp á það í ná- grenni mínu hve þessar eyður eru fjandsamlegar öllu lífi. Þarna sést aldrei skordýr, enginn fugl, aðeins mosatægjur og eitt og eitt strá á stangli. Þegar fyrrnefndur gróður er kominn á svæðið verðurþað hluti lif- andi vistkerfis og fyllist afgrósku, verð- ur gróðursælla en óbreyttur úthaginn umhverfis. Þetta ersigur lífsins og hann erslór. Þess vegna vil ég stuðla að honum. Lúpínusáning - sáningartæki. Það sem til þarf: Ein arfaskafa, raflagnarör, ca.1,5 m langt, lítil trekt, límband. Notkunarreglur: Smitað lúpínufræ í úlpuvasa - Iandið rispað með sköfu, nokkur fræ látin í trektina og stýrt niður í rispuna, fæti strokið yfir risp- una til að hylja fræin, stigið eitt skref áfram og aðgerð end- urtekin o.s.frv. 28 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.