Skógræktarritið - 15.10.2003, Síða 35

Skógræktarritið - 15.10.2003, Síða 35
muni vaxa, þar eð elsti eiginlegi lerkiteigur er nú aðeins 62ja ára gamall. Hver verður vaxtargeta skógarteiganna á öllu tímabilinu frá gróðursetningu til lokahöggs? Á grundvelli þessa takmarkaða efnis er hér búin til ímynd (model), sem líkir eftir vaxtargetu eins hektara af lerkiskógi, háð þvf, hvernig er grisjað. Þessi ímynd sýnir (a) tölur yfir viðar- magn standandi trjáa f mVha, (b) viðarmagn, sem fellur við grisjun og (c) tilsvarandi þvermál trjánna. ímyndin grundvallast á þeirri hugmynd, að heildarvöxtur sé óháður grisjun. Ennfremurer notuð föst formtala* 0,5. Með tíð og tíma fæst aukin reynsla um * Formtalan gefur til kynna mjókkun trjábolsins, miðað við jafngildan sívalning með sömu hæð og sama þvermáli eins og tréð í brjósthæð. vaxtargetu lerkis. Þar með fæst vitneskja, sem treystir grundvöil fmyndarinnar, byggt á miklu meira efni til úrvinnslu, og verður því áreiðanlegri. Lengd vaxtarlotu og endur- nýjun lerkiskógar. Hvenær má búast við því, að tími sé kominn til að fella síðustu trén í teign- um? Við göngum út frá því, að lerkið geti orðið gamalt, og f Sví- þjóð er talið, að hæfileg lengd vaxtarlotu sé allt að 130 árum. íslenskir skógræktarmenn telja þó um þessar mundir, að líklegri sé 80-100 ára vaxtarlota. Hvað á að taka við - önnur trjá- tegund, blandaður skógur eða einrækt (monokultur), og á að gróðursetja á ný undir skermi af lerki eða eftir að öll lerkitré eru fallin? Menn hugsa sér, að end- urnýjunin gerist með því að rjóð- urfella svæði, sem á eftir verði gróðursett í með annarri trjáteg- und, eins og til dæmis sitkagreni. Hugsanlega verður gróðursett undir skermi í stað þess að rjóð- urfella. Þegar um er að ræða lerkiskóg, sem við ætlum ekki að láta verða 90 ára gamlan, er plantað inn í hann með það í huga að skipta fljótt um trjáteg- und (25-30 ár). Möguleikar á að selja lerki- viðinn.Nú um stundir er ósköp lftið framleitt af lerkiviði og því lítið til að selja. Þrátt fyrir lítið framboð, hefir verið unnið við að nýta lerkiviðinn á margvfslegan hátt. Hann hefir verið nýttur í parkettgólf, límtré, klæðningu utan á ýmiss konar hús, skraut- muni, föndur, inniklæðningar á veggi, borð, bekki, hillur, við- arkurl og viðarkol. Jafnvel hefir verið spurt eftir gluggaefni frá Danmörku, en magn af Ierkiviði, sem enn er hægt að fella, er ennþá of lítið til þess að koma til móts við þess háttar eftirspurn. Ríkisstjórnin hefir skipað vinnuhóp til að SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.