Skógræktarritið - 15.10.2003, Side 36

Skógræktarritið - 15.10.2003, Side 36
kanna nýtingarmöguleika trjávið- ar. Sett hefir verið á stofn viðar- miðlun, sem tekur við viði allra fáanlegra trjátegunda, sem sfðan er nýtt eða unnið úr annars stað- ar. Magn lerkiviðar úr skógunum mun vaxa og sala mun þróast þannig, að raunverulegur mark- aður verði til. Erfitt er samt að gera sér grein fyrir, hvert muni verða einkenni slfks markaðar. Fyrsta grisjun Enn er ekki komið að fyrstu grisjun í flestum lerkiskógum á Fljótsdalshéraði. Hvenær er tfmi kominn til þess? í þessari könn- un er markmiðið einmitt að meta á alveg hlutlausan hátt, hvenær grisjun þurfi að hefjast, og þá um leið að geta skipulagt grisjunar- starfið alla vaxtarlotuna. Á 6 stöðum var mælt á hektara (a) fjöldi trjáa, (b) hæð trjánna, (c) lengd krónu og (d) þvermál trjánna í brjósthæð (sjá 5. mynd), til þess að rannsaka, hvenær eigi að grisja fyrst eða hvenær það sé best. Valdir voru skógarteigar, sem ekki höfðu verið grisjaðir, en talið var, að tfmi væri kominn að því. Aðeins voru valdir prufuflet- ir, þar sem 4000 tré stóðu á hekt- ara (3800-4200). Víða dreifðust trén svo ójafnt, að sums staðar var þörf á grisjun, en annars stað- ar hafði krónuþakið ekki lokast. 6. mynd á að sýna, hvað út úr þessu kom. Hversu langt má náttúrleg greinhreinsun vera komin, sem er ásættanleg, áður en nauðsynlegt er að byrja grisjun? Efmæli- kvarðinn er 60%, á að grisja lerki- teigana, þegar þeir hafa náð 7,4 m hæð. í næsthæsta grósku- flokki er það sem næst við 30 ára aldur. Niðurstöður rannsóknar- innar, að því er varðar hæð trjánna og áætlaðan aldur eftir því, eru nokkuð frábrugðnar því, sem búist var við, skv. venjulegri grisjun á Fljótsdalshéraði hingað til. Þá hefir iðulega verið byrjað að grisja, þar sem náttúrleg greinhreinsun var rétt byrjuð. Hjá Skógrækt ríkisins hafa menn yfirleitt byrjað að grisja, þegar tré hafa náð 4 m hæð. Og sú grisjun hefir verið svo væg, að nauðsyn- legt hefir verið að koma aftur eftir 10 ár. Við grisjanir síðar reynist hlutfall lifandi krónu minna en við fyrstu grisjun. Trén ná fyrr til- tekinni hæð á háum gróskuflokki (bonitet) en á lágum. Kannski er hlutur lifandi krónu háður gróskuflokki jarðvegsins. Á fjór- um af svæðunum, sem við rann- sökuðum, var gróskuflokkur hærri en gefið er upp á línuriti, sem sýnir 25 m hæð við 100 ára aldur. Grisjun eða biljöfnun og greinhreinsun Það falla auðvitað mörg tré við grisjun, þegar gróðursett eru 4.000, en aðeins 400 eftir við síð- ustu grisjun. Þegar svona þétt er gróðursett, er spurning, hvort fyrsta höggið á ekki aðeins að vera jöfnun á bili milli trjáa, þar sem notuð er kjarrsög, en ekki einginleg grisjun þar sem notuð er keðjusög (á ensku nefnd „precommercial thinning"). Slík „hreinsun" á grennstu og minnstu trjám er ódýrari en eig- inleg grisjun. f töflu 1 eráætlað- ur tími og kostnaður við þrenns konar aðgerðir. Tölurnar eru 6. mynd. Hæð í hlutfalli við náttúr- Iega greinhreinsun gefin upp með hluta grænnar krónu. Samhengi milli hæðar og hluta grænnar krónu 34 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.