Skógræktarritið - 15.10.2003, Page 47

Skógræktarritið - 15.10.2003, Page 47
Mynd 7. Lúpínan, öndvegisjurtin væna. tiiékálúþínanr .. '■ " ' :> Alaskalupínmjs0ip,dve0Í$ jurt sem ætti að lofa?vg*peísa. I t)mhvéefjsúorndarmehn vilja'na burt oi) vanþómufn mikilli lýsd\ j v *v* Jfspr, * < Þó gerir hún örfoha eyðisand og urðir að frjósömum reitum og undirbýr vel ohhar dgæta land til dtaka í hrjóstrugum sveitum. Hún er ágætur íslenshur þegn með alveg magnaðar rætur. í auðninni er henni ekki um megn að annast jarðvegsins bætur. Á sumrin er grænt hennar geislandi glit j)ó geti það valdið fári, að hún beri himinsins heiðbláa lit hálfan mánuð á ári. Mynd 8. Við hliðið í Másstaðabyrgi, þar sem kvenfélagið hef- ur unnið ötullega að ræktun um áratuga- skeið. Félagsmál og kveðskapur Við fórum saman á aðalfund á Egilsstöðum, nokkrir Borgfirðing- ar og fleiri héðan af Vesturlandi. Það hafði verið orðrómur um það, að á fundinum yrði lúpínan tekin á beinið. Á leiðinni austur gistum við á Hörgslandi á Síðu. Ég orðaði það við Ágúst Árnason í Hvammi að nú yrðum við að verja lúpínuna. „Þá verður þú að yrkja", sagði Gústi. Ég settist því niður um kvöldið og fór að setja eitthvað niður á blað. í störfum á Mynd 9. í Hofsstaðareit hefurtrjá- gróðri vegnað vel og er þar orðinn mikill unaðsreitur. Fyrirhugað erað stórbæta aðstöðu og gera hann að Opnum skógi á næsta ári. fundinum lenti ég í nefnd þar sem var einhver ályktun um lúpínuna. f nefndinni var þrasað og þrasað og klukkan var að verða hálf tólf. Ég bað þá um að fá að fara með kvæði, var reyndar ekki búin að slípa þetta alveg til. Sá sem átti að flytja tillöguna bað mig svo að flytja ljóðið aftur daginn eftir þegar tillögurnar yrðu bornar undir fundinn. Þetta gerði ég og síðan hefur aldrei verið minnst á lúpínu á fundum SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.