Skógræktarritið - 15.10.2003, Page 58

Skógræktarritið - 15.10.2003, Page 58
hér á landi. Gróðri í kjarrinu svip- ar til gróðurs sem er að finna í birkiskógum og víðikjarri sem lengi hefur verið friðað fyrir sauð- fjárbeit (Hörður Kristinsson 1979, Eyþór Einarsson 1979, Ásrún El- marsdóttir o.fl. 2003). í hraun- brúninni utan við kjarrblettinn er hins vegar lágvaxinn, en allteg- undaríkur mólendisgróður. Þar eru krækilyng, beitilyng, holtasól- ey, ljónslappi, blávingull ogtýtu- língresi ríkjandi tegundir, en þar 5. mynd. Geithvönn og blágresi í undirgróðri í kjarrinu við Fiská. Birkikjarrið undir Vatnsdals- fjalli er hvorki víðáttumikið né hávaxið. Stærri breiðan er aðeins um 150 m2 að flatarmáli. í megin- hluta hennar er birkið þétt og hæð hríslna um 1 - 2 m (3.-4. mynd). Einstaka kalkvistir skaga þó hærra upp úr kjarrinu. Líklegt er að snjór setjist framan í hraun- brúnina í skafrenningi á veturna, brjóti ofan af hríslunum og haldi vexti þeirra niðri. Það er eftirtekt- arvert að þar sem kjarrið er þétt- ast er skógarbotnsgróður en hann bendir til að birkið hafi við- haldist lengi og að þarna megi enn finna leifar af skógarvistkerfi sem fyrrum var útbreitt á svæð- inu. Botngróðrinum má Iýsa sem gróskumiklu en fremur tegunda- fáu blómlendi og er það af allt öðrum toga en gróðurlendi í ná- grenninu. Ríkjandi tegundir í birkikjarrinu eru geithvönn, blá- gresi, hrútaberjalyng, bláberja- lyng, vallelfting, loðvíðir og um- feðmingur (4.-6. mynd). Bæði geithvönn og blágresi eru sjald- séð annars staðar á svæðinu. í svarðlagi undir birkinu er mest um mosana tildurmosa (Hylocomi- um splendens) og runnaskraut (Rhytidiadelphus triquelrus) sem báðir er algengir í skógarbotnum vaxa einnig túnvingull, hálín- gresi, vallhæra, ilmreyr, hvít- maðra, gulvíðir, loðvíðir og blóð- berg. Af mosum er mest um hraungambra (Racomitrium lanug- inosum) og tildurmosa. Hér er ekki um tæmandi upptalningu á plöntutegundum á svæðinu að ræða. Innan um mólendisgróður- inn er nokkuð um ungbirki en frædreifing á sér greinilega stað út frá kjarrinu og eldri hríslum í hraunkantinum (7. mynd). Oftar en einu sinni hef ég heyrt eða séð til músarrindils í þessum litla kjarrbletti við Fiská, bæði að sumri og vetri. Hugsanlegt erað hann eigi sér þar varpstað. Mús- arrindill hefst mest við í kjarri og skóglendi en er einnig algengur á hraunasvæðum í grennd við ár og læki hér á landi (Ævar Petersen 1998). Hann er því einn af íbúum birkiskógarins. Heimildir um birki við Fiská Lengi hefur verið vitað um birki við Fiská þótt fremur litlar heim- ildir sé um það að finna, saman- ber lýsingu Einars Helgasonar frá 1899. Þargetur hann um reyni- viðinn við Árgilsstaði en greinir hins vegar ekki frá birkinu þar. f 6. mynd. Umfeðmingur í birkihríslu við Fiská. 56 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.