Skógræktarritið - 15.10.2003, Page 65

Skógræktarritið - 15.10.2003, Page 65
6. mynd. Við sáum þama mikið af stór- svepp einum, sem ég þekkti ekki, en tók með mér sýnishorn handa Helga Hallgrímssyni. Hann úr- skurðaði, að þetta væri risahnall- ur (Cortinarius crassus). Fágætur á íslandi, en finnst þó í öllum landshlutum (6. mynd). Gemlufall Þessi bær er norðan við Dýra- fjörð gegnt Þingeyri og tekur heiðin milli Dýrafjarðar og Ön- undarfjarðar nafn af honum. Hér er afar fallegur, lítill lundur af sitkagreni, sem stendur á ísaldar- hrygg. Samkvæmt „Landsúttekt" eryfirhæð eftir 58 ár 10,5 m og meðalársvöxtur 7,5 m3. Stand- andi tré miðað við 1 ha eru 3.400, sem er vissulega allt of þétt mið- að við hæð. Fyrir því eru krónur of litlar, sem fer að leiða til þess, að dregur úr vexti. Grenitegund- ir, sem hér eru ræktaðar ættu að hafa græna krónu á allt að 70% bollengdar á hraðasta vaxtar- skeiði, og við það miðast raun- verulega grisjunin. Égteldieðli- legt, að sitkagreniteigur með þeirri yfirhæð, sem þarna er, hefði í mesta lagi 2.000 stand- andi tré. En hér er þessi hái meðalársvöxtur að hluta til vegna fjölda stofna. Til vonar og vara minni ég á, að f meðalársvexti skógarteigs eru talin með bæði standandi og felld tré. Við grisj- unina gerist það, að bolvöxturinn færist yfir á æ færri tré, eftir því sem þau hækka. Hæsta tré nú mældist 12,40 m. En hvað sem þessum vanga- veltum líður, er bolviðarvöxtur- inn hér næsthæstur á Vestfjörð- um. Aðeins f Barmahlíð er hann hærri með meðalársvöxt 9,0 m3, 7. mynd tók ég 21. ágúst 2002. Hún er af sitkagrenilundinum á Gemlufalli. sem er með því alhæsta á land- inu, eins og skrifað var f frásögn- inni í fyrra. En ég get bætt við hér því, sem ég gleymdi þar, að standandi tré í Barmahlíð eru 2.500 áha. Þar var teigurinn grisjaður 1983 (1. mynd). Sitkagrenið í Gemlufalli er með brúnum nálum á einni hlið. Mér fannst það gæti verið eftir lúsa- gang. Ofan við bæinn er mjög stór og fallegur reitur með yngri plönt- um. Búið er að afmarka myndar- legt svæði fyrir skóg, sem ekki einungis ætti að verða yndis- skógur, heldur einnig að gefa af sér bolvið til nytja. 7,5m3með- alársvöxtur þætti alls staðar í Fennóskandíu standa afar vel undir timburskógrækt. Af stórsveppum fundum við hér bæði lerkisúlung (Suillus grevillei) og kúalubba (Leccinium scabrum). Eftirþankar um uppruna sitka- grenitrjánna. f „Landsúttektinni" er lundurinn talinn 58 ára, þ.e. gróðursettur 1942. Sæmundur hefir spurt dóttur bóndans, sem þá bjó á Gemlufalli, hvort hún muni eftir gróðursetningu þess- ara trjáa. Hún telur það hafi ver- ið 1942. Við gefum okkur, að það sé rétt. En spurning er, hvort Arnór Snorrason hefir borað f tré þar alveg niðri við rót. Með því væri hægt að sjá nokkuð ná- kvæmlega aldurinn. Á 8. mynd, sem er tekin í framhaldi af 7. mynd, er horft inn í lundinn. Þar sjást Sæmundur Þorvaldsson t.v. og Jón Skúlason, bóndi á Gemlufalli, t.h. Athygli vekur, hve sléttur börkurinn er á stofni trjánna, en það stafar að hluta til af því, hve skógurinn er þéttur og greinar því grannar og hafa fallið snemma af stofninum. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.