Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 66

Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 66
Norðurhlíðin beggja megin við Valseyri Á 9. mynd er ungt sitkagreni í forgrunni, aftar skjólbelti og í baksýn slitur af birkikræðu í fjallinu. 10. mynd er af hinu fagra birkiteppi norðan Dýrafjarðar og hvernig það speglast í firðinum. Þarna er hlíðin upp undir kletta- belti þakin lágvaxinni og ofurþéttri birkikræðu. Utar f hlíðinni er hún rofin af lækjarskorningum og gisn- ar svo smátt og smátt. Sama gerist innar í hlíðinni. Birkikræðan þarna, þar sem hún er nær órofin, er í mínum augum eitt fegursta gróðurflosteppi á fs- landi ásamt birkinu í Tungu í Hálsasveit, Hrífunesi f Skaftár- tungu og Dalsmynni f Fnjóskadal. Óvíða sér maður á jafnáhrifamikinn hátt mátt birkisins - þótt aðeins sé lágvaxin kræða - til að vernda jarð- veg f snarbrattri fjallshlíð. Ég hvet skógræktarfólkið í Dýra- firði - og raunar á Vestfjörðum - til þess að vekja athygli almennings á því, hvflfkt djásn náttúrunnar er þarna. Botnsskógur Árið 1954 voru girtir 10 ha þarna. Samkvæmt „Járnsíðu" Skógræktar- félags íslands hófst gróðursetning barrtrjáa 1955 með skógarfuru. Síðasta gróðursetning samkvæmt 11. mynd tók ég 8. júlí 1982 f Botns- skógi, sem sýnir vindbarið og gulleitt sitkagreni. Er greinilega ekki búið að ná sér eftir kalda sumarið og haustið 1979. Þessi spurning vaknar: Hvaða sitkagreni var falt í gróðrarstöðvum landsins 1942? Ég get satt að segja hvergi fundið það. Spurning er, hvort einhverjar plöntur af Portlock-greninu gætu hafa lent að Gemlu- falli (sjá „Skógræktarritið" 1997, bls.141-145). Það er ólíklegt, af því að plönturnar af þessu kvæmi, sem Hjörleifur Zóphoníasson fékk í Múlakoti voru svo fáar. Portlock-kvæmið hefir alls staðar ákveðið svipmót, sem mér finnst trén á Gemlufalli ekki hafa. Samkvæmt fræskrá Baldurs Þorsteinssonar frá 1994, þar sem skráð er allt sitkagrenifræ, sem Skógrækt rík- isins fékk og lét frá sér, getur ekkert sitkagrenikvæmi hafa verið til að gróðursetja 1942. Það er því enn óráðin gáta, hvaða sitkagrenikvæmi var gróðursett á Gemlufaili þetta ár. 64 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.