Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 67

Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 67
12. mynd er líka tekin 8. júlí 1982 af óvenjulega hávöxnum og vel formuðum gulvíði í Botnsskógi. 13. mynd er tekin 21. ágúst 2002 í Botnsskógi af myndarlegri birkiþyrpingu. Dæmi um slíkar þyrpingar, sem vert væri að „frelsa". „lárnsíðu" var 1960. Höfðu þá alls verið gróðursettar 10.850 plöntur. Af sitkagreni og sitkabastarði alls 3.300 plöntur. 550 birki voru gróðursett. Væri fróð- legt að vita, hvernig því hefir reitt af. Sjálfsagt mest Bæjarstaða, sem ætti að skera sig úr á haustin, því að það helst grænt miklu lengur en náttúrlega birkið þarna. Einnig væri fróðlegt að vita, hvort nokkuð sæ- ist af þeim 150 gráelriplöntum, sem voru gróðursettar 1959. Þær voru örugglega ættaðar frá Rognan f Salt- en í Noregi, skammt norðan heimskautsbaugs. Sitkagrenið er viða mjög fallegt þarna, eins og alls staðar. Sums staðarvoru ársprotar 50-60 cm. Rauð- greni var þarna geðugt. Nokkuð er eftir af skógarfuru, en hún var ekki falleg. Birkið. Hér má sjá leifar af vænu birki, allt að 6-7 m háu, en vissulega kræklóttu, sem örugglega má kenna snjóþyngslum um. Mér finnst það með því myndar- legasta, sem ég hefi séð vestra, að vísu ekki eins hátt og hið hæsta í Norðdal í Trostansfirði, en sambæri- legt við þyrpingar í Djúpafirði og Mórudal. Mér finnst skógræktarfélagið ætti að „frelsa" allar vænstu birki- þyrpingarnar í girðingunni með þvf að grisja lakara SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 14. mynd er tekin 21. ágúst 2002 af ákaflega vöxtulegu sitka- greni. Þannig er þessi tegund yfirleitt f Botnsskógi. Hefir heldur betur breytt um svip frá 1982. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.