Skógræktarritið - 15.10.2003, Side 71

Skógræktarritið - 15.10.2003, Side 71
26. mynd er tekin 30. ágúst 1974 af hinum fræga trjá- og blómagarði Skrúð á Núpi f Dýrafirði, þegar aðalfundur Skógræktarfélags íslands var haidinn þar. Myndin er birt hér til fróðieiks um fortíðina, af því að garðurinn er nú mjög breyttur frá því, sem þá var. Lerkitréð fræga sést efst í horninu til vinstri. væri gott, ef hægt væri að kurl- bera þá. Nóg efni til kurlunar fengist á staðnum við grisjun. Yngri svæðin milli Stórurðar og Tungudals eru komin á gott skrið. Munu taka miklum stakka- skiptum á næstu 10 árum. Mér er í minni, þegar ég gekk þarna með Gísla Eiríkssyni 1988 og var að ræða við hann um, hve mikils- vert væri að tengja Stórurð og Tunguskóg saman. Núerþaðað verða veruleiki. Holt í Önundarfirði Ég hafði einkum áhuga á að skoða skjólbeltið kringum skóg- arreitinn hjá skólanum. Ég skoð- aði það 1982 og hreifst af. Sýndi oft myndir af því hjá skógræktar- félögum víða um land til vitnis um það, að Vestfirðir gætu verið með í skjólbeltarækt ekki síður en aðrir landshlutar. Alaskavíðir (brúnn) var f því á víxl við viðju, og vartalvert hærri. Beltið hafði hækkað mikið, en alaskavíðirinn var að mestu horf- inn, hver sem orsökin er. Kannski brotnað. Við sáum þó leifar af honum. Viðjan stóð eftir og hafði hækkað mikið. Skrúður Við skoðuðum hann sfðasta morguninn. Nú er hann mjög vel hirtur. Ég minntist þess, þegar við Haukur Ragnarsson komum þangað í júlí 1982 og grisjuðum burt feiknin öll af kalkvisti. Vil- borg ljósmóðir, sem þá var helsta stoð garðsins, var með okkur við grisjunina. Við Sæmundur ræddum okkar á milli, að það þyrfti að gera skjólbelti utan um garðinn til þess að loka honum. Helst þyrfti það að vera ekki minna ern 20 m frá jöðrum garðsins, svo að það gæti verið snjóvörn fyrir hann. SKÓGRÆKTARRiTIÐ 2003 69
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.