Skógræktarritið - 15.10.2003, Qupperneq 77

Skógræktarritið - 15.10.2003, Qupperneq 77
Blöð og ber nyrðri hríslunnar í Hvammsurð. einstaklingar, sem enn standa sem lifandi vitnisburður um hinn horfna skógargróður....Mér hafði verið sagt frá því, að f Hvamms- urð væri fallegur reyniviður með beinum stofni, sem stæði upp úr urðinni og væri skrýddur blómum á ári hverju. En mikil voru von- brigði mfn, þegar ég kom á stað- inn. Hinn beinvaxni stofn var grafinn í urðina, og einungis greinaendar laufríkrar krónu voru sýnilegir, og lá þó grjót yfir þeim á mörgum stöðum. En upp af þessum hálffeysknu mörðu og meiddu greinum teygðu ungir, rauðleitir sprotar sig upp í ljósið. Á tveimur stöðum öðrum fann ég einnig reynisprota, sem sýnilega voru einnig sprottnir af trjástofn- inum niðri í urðinni.Á hinn bóginn verður því ekki neitað, að trén, sem grafin eru í grjóthrúgur Hvammsurðar, eru áþreifanlegt vitni um að hér eins og víðar, hefir náttúran sjálf rekið smiðs- höggið á það eyðingarstarf, sem hófst þegar við landnám, og menn og fénaður héldu áfram eftir því sem aldirnar liðu. En svo eru það einmitt mennirnir, sem með miskunnarlausu viðarhöggi í bröttum hlíðum dalsins áttu þátt f að koma af stað skriðuhlaupum og þeirri eyðileggingu sem af þeim stafaði. Þannig er það mað- urinn einn, sem ber sökina á hinu algera skógleysi þessara héraða". f grasafræðisafni Náttúrufræði- stofnunar í Reykjavík eru tvö sýni af reyniviðnum í Hvammsurðinni, annað úr ferð Stefáns Stefáns- sonar frá 6. ágúst 1888 og á spjaldinu stendur: „Hvammur í Vatnsdal. Af ungri örlítilli hríslu". Hinu sýninu safnaði Ágúst B. lónsson 3. ágúst 1913 og þar stendur „Hvammsurð í Vatnsdal". Þetta er án efa Ágúst á Hofi, sem þar bjó 1916-1959. Hann var nátt- úruunnandi og skógræktarmaður og getur þess í ævisögu sinni, en minnist ekki á hrísluna1. Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum skrifar um skóga í Húnavatnsþingi f Húnavöku 19762: „Örnefnið Reyniviðarhrfsla er í Hvammsurðinni allhátt, oft- ast aðeins nefnt Hríslan. Nú get- ur hún tæpast talist nema runni, eins og hún horfði við mér fyrir tæpum 48 árum 11928 ?|. Hvort hún hefur hækkað til muna síð- an, veit ég ekki, en þarna hefur hún varist og barist í aldir og heldur velli enn, og að því er ég best veit, ein síns liðs heima- aldra stallsystra sinna, þótt leitað væri um allt héraðið." Líklega er ekki rétt að tala um að reynivið- arhríslan sé örnefni, en ummæli Guðmundar benda til þess að hríslan hafi á fyrri hluta sfðustu aldar verið ein. f Árbók Ferðafé- lags íslands (1964) skrifar Jón Ey- þórsson 5: „ Nokkuð sunnan Foss- SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.