Skógræktarritið - 15.10.2003, Side 88

Skógræktarritið - 15.10.2003, Side 88
. mmm Skoðuð var gróðrarstöð þar sem framleiddar voru um 7-8 milljónir plantna. Finnar hafa stöðugt verið að vinna að þróun plöntuframleiðslunnar með margvíslegum hætti enda hafa þeir náð afburða gæðum í þessu sambandi. Mættum við margt af þeim læra hér á Islandi. ;i sauðkind vakti athygli okkar íslend- i enda var hún tjóðruð í skóginum nt fleiri og lömbin laus á stjái í kring- hana. Þetta mun vera alsiða hér. Fylgst leð að færa þær til eftir því sem nkar í haganum og fyrir vikið er auð- að fara um skóginn þar sem beitt hef- erið. Þá vakti ekki síður athygli list- ;i sauðfjáreigandans en hann er greini- i vel hagur á tré eins og meðfylgjandi id ætti að sýna. Helstu trjátegundirnar sem eru nýttar eru fura, greni og birki en á síðustu árum hefur færst mikið í vöxt að flytja inn hráefni frá Rússlandi og Eystrasaltslöndun- um. Þessi innflutningur nemur í dag hátt í 20 % af því heildar- magni sem verksmiðjur í Finn- landi nota. Við urðum áþreifanlega vör við þessa miklu flutninga þegar við fórum yfir landamærin til Rúss- lands að heimsækja lerkiskóginn í Raivola. Tugir drekkhlaðinna flutningabfla biðu afgreiðslu á landamærunum og töfðu ferð okkar. Með endurbættum skógræktar- aðferðum hefur skógarforði Finn- lands aukist jafnt og þétt síðustu öld og er nú um 2.000 milljónir rúmmetra. Árlegur vöxtur skóg- anna er talinn nema um 90 millj- ónum rúmmetra og þar af eru höggvin árlega tré sem skila 55 milljónum rúmmetra eða sem samsvarar um 2,2% af heildarflat- armáli skóganna. Ár hvert eru gróðursettar um 150 milljónir trjáplantna f Finn- landi til þess að viðhaida fram- leiðslugetunni en auk þess eru notaðar sáningar og aðferðir, sem lýst er hér á næstu sfðu, á tugum þúsunda ha. Til saman- burðar eru settar niður á bilinu 4- 5 milljónir plantna á íslandi. Lungi finnsku skóganna er í einkaeigu. Talið er að landeig- endur séu um 440 þúsund og á meðal-skógareigandi um 40 hekt- ara lands. Þrátt fyrir allan þennan fjölda landeigenda virðist það ekki dragbítur á skógariðnaðinn. 86 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.