Skógræktarritið - 15.10.2003, Page 92
Heimildaskrá:
I lok ferðar frá Rússlandi eftir
að hópurinn hafði gist eina
nótt í Viborg í Rússlandi skoð-
uðum við eitt stærsta trjásýni-
safn í Finnlandi í Mustilla í
Elimáki. Hér var að finna fjöl-
margar áhugaverðar trjáteg-
undir en auk þess fjölbreytt
safn Rhododendron eða
dísarunna sem skreyta skógar-
botninn í ölium regnbogans lit-
um. Hér á íslandi hefur reynst
frekar erfitt að koma dísarunn-
um til, sjálfsagt vegna rysjóttrar
veðráttu.
'feííi
I trjásafninu er hægt að fá keypt fræ og
piöntur og sýnir þessi mynd hve hagan-
lega vörunni er komið fyrir og upplýsing-
um um hverja tegund.
Annual Ring, 2002. Finnish Forest
Association.
jón Geir Pétursson, 2003. Lerkiskógur-
inn í Raivola. Morgunblaðið
2. mars 2003.
Produkteraf trád, 1999. Skogs-
industrin rf, Finska Forstföreningen,
Skogbrukets utveckiingscentral rf
Tápio.
Sigurður Blöndal, 2000. Helstu trjáteg-
undir í skógrækt á íslandi. Nám-
skeið haldið vorið 2000. Fjölrit, bls.
20.
The Finnish Forest Industry Facts and
Figures,200l. Finnish Forest
lndustries Federation. Helsinki
5/2001. ISSN 238-4143.
Timo Sárkká and Markku Tano, 1999.
Finland’s National Forest Program
2010. Ministry of agriculture and
forestry. Publication 2/1999. ISSN
1238-2531.
http://virtual.finland.fi/finfo/eng-
lish/ch rohist.html
http://www.mannerheim-line.com/vet-
erans/Prusakov.htm
http://www.rongym.saI-
em.se/projekt/sp3a/sodergran.htm
Þakkarorð:
Eftirtöldum þakka ég yfirlestur og
góðar ábendingar:
Aðalsteini Sigurgeirssyni,
forstöðumanni á Mógilsá, en hann
var þátttakandi í ferðinni,
Friðriki Aspelund, kennara á
Hvanneyri, en hann er finnsk-
menntaður í skógfræðum og
Jóhanni F. Gunnarssyni, þjónustu-
fulltrúa Skógræktarfélags íslands.
90
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003