Skógræktarritið - 15.10.2003, Page 102

Skógræktarritið - 15.10.2003, Page 102
Föstudagur 22. ágúst Fundarsetning og ávörp Magnús Jóhannesson, formað- ur Skógræktarfélags íslands, setti fundinn. Hann bauð fulltrúa, heiðursfélaga og gesti velkomna. Hann óskaði Skógræktarfélagi Skagfirðinga heilla á 70 ára af- mælinu. Magnús minntist vel- gjörðamanna félagsins, sem lát- ist höfðu á árinu, þeirra Ólafíu G. E. Jónsdóttur og Andrésar Gunn- arssonar. Þá minntist hann Unu Einarsdóttur, þeirrar miklu skóg- ræktarkonu, sem einnig lést á ár- inu. Magnús lagði til að Magda- lena Sigurðardóttir frá Skógrækt- arfélagi ísafjarðar og Valgeir Bjarnason frá Skógræktarfélagi Skagafjarðar yrðu fundarstjórar og var það samþykkt. Einnig lagði hann til að Sigríður H. Heiðmundsdóttir frá Skógræktar- félagi Rangæinga og Pétur Karl Sigurbjörnsson frá Skógræktarfé- lagi Kópavogs yrðu fundarritarar og var það einnig samþykkt. Guðni Ágústsson landbúnaðar- ráðherra ávarpaði fundinn og ræddi m.a. mál Landgræðslu rík- isins, Skógræktar ríkisins og starf skógræktarfélaganna og sagði að grettistaki hefði verið lyft í upp- græðslumálum á undanförnum áratugum. Ragnheiður Guðmundsdóttir, formaður Skógræktarfélags Skagafjarðar, flutti ávarp, sagði frá stofnun, skógræktarsvæðum og starfi félagsins sem og 70 ára afmæli þess. Jón Loftsson skógræktarstjóri flutti ávarp og sagði m.a. að starf Skógræktar ríkisins hefði breyst mjög mikið á sfðustu árum með breyttum lögum og tilkomu landshlutabundinna skógræktar- verkefna. Brimnesskógar Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrr- verandi forseti íslands, ávarpaði fundinn utan dagskrár og fór með spænskt orðatiltæki: „Aðeins þeir sem koma auga á það ósýni- lega geta framkvæmt það sýni- lega". Hún fór yfir sögu Kolkuóss frá upphafi landnáms og ræddi þau áform sem uppi eru um Brimnesskóga. Hún hvatti Skóg- ræktarfélag Skagafjarðar til að sækja um styrk í Yrkjusjóð til þess að gróðursetja í Brimnes- skóga. Skýrsla stjórnar Næst á dagskrá var Skýrsla stjórnar sem Magnús Jóhannes- son flutti. í upphafi gerði hann grein fyrir verkaskiptingu stjórnar eftir aðalfund 2002: Magnús Jóhannesson, formað- ur, Vignir Sveinsson, varaformað- ur, Þorvaldur S. Þorvaldsson, rit- ari, Sigríður Jóhannsdóttir, gjald- keri, Þurfður Yngvadóttir, Ólafía Jakobsdóttir og Guðbrandur Brynjúlfsson meðstjórnendur. Varamenn; Hólmfríður Finnboga- dóttir, Laufey Haraldsdóttir og Vilhjálmur Lúðvíksson. Magnús greindi f megindrátt- um frá viðamiklu starfi Skógrækt- arfélags íslands. Að lokum þakk- aði hann öllum velunnurum fé- lagsins fyrir ómetanlegan stuðn- ing við starfsemi þess. Þá þakk- aði hann starfsmönnum félagsins gott samstarf og vel unnin störf á tfmabilinu. Ársreikningar og skýrsla um Landgræðsluskóga Sigríður Jóhannsdóttir skýrði ársreikninga félagsins fyrir árið 2002. Ólafía Jakobsdóttir flutti skýrslu um Landgræðsluskóga. Skipað í nefndir Fundarstjóri gerði tillögu um eftirfarandi formenn nefnda: Allsherjarnefnd: Magnús Gunn- arsson, Skógræktarfélagi Hafnar- fjarðar. Skógræktarnefnd:Kjartan Ólafs- son, Skógræktarfélagi Árnesinga. Kjörbréfanefnd: Erla Bil Bjarnardóttir, Skógræktarfélagi Garðabæjar. Tilnefningarnar voru samþykkt- ar með lófataki. 100 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.