Skógræktarritið - 15.10.2003, Page 103

Skógræktarritið - 15.10.2003, Page 103
Séð yfir Hólaskóg. Mynd: BJ sumar 2003. Sungið í Aldamótaskóginum á Steinsstöðum. Mynd: SÍ EG. Á Hólum var farið í gönguferð um Hólaskóg. Gönguna leiddi Valgeir Bjarnason, fundarstjóri aðalfundarins og konrektor Hóla- skóla. Skoðuð voru ummerki skógarelds frá í vor. Gengið var á samkomuflöt á tjaldstæðunum við Hólastað. Þar var boðið upp á kaffi og meðlæti. Skúli Skúlason, rektor Hóla- skóla, ávarpaði gesti og þakkaði langt og farsælt samstarf við Skógræktarfélag Skagafjarðar og Skógræktarfélag íslands. Skúli sagði frá samstarfssamningi um skógrækt í Hólaskógi sem Hóla- staður og Skógræktarfélag Skaga- fjarðar eru að leggja lokahönd á. Tillögur Fundarstjórar kynntu tillögur sem lagðar höfðu verið fram. Þeim var vísað til nefnda. Erindi Síðast á dagskránni fyrir há- degið var erindi um vinnu starfs- hóps, margra hagsmunaaðila, um gerð leiðbeininga í skógrækt. Einar Gunnarsson kynnti, fyrir hönd hópsins, fyrstu drög þeirra, sem nefnast: „Skógrækt í sátt við umhverfið". Nokkrar umræður urðu á eftir og svaraði Einar fyrir- spurnum. Fundurinn þakkaði nefndinni vel unnin störf. Skoðunarferð Eftir hádegið fóru fundarmenn í skoðunarferð í Hóla og Alda- mótaskóginn á Steinsstöðum. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 101
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.