Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Blaðsíða 158

Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Blaðsíða 158
Staða innflytjenda á vinnumarkaði á krepputímum eftir byggðamynstri og atvinnugreinum 158 .. byggju á höfuðborgarsvæðinu. Hér er komin upp ákveðin þversögn sem væri verðugt verkefni að greina í frekari rannsóknum. Fáar rannsóknir hafa verið gerðar þar sem borin er saman staða innflytj- enda eftir búsetu á Íslandi og er það von höfunda að þessi grein geti veitt rannsakendum innblástur til að ráðast í það mikilvæga verkefni. Niðurstöðurnar um stöðu innflytjenda á vinnumarkaði eru í nokkru samræmi við þær erlendu rannsóknir sem horft var til (t.d. Cachon og Aysa-Lastra, 2015; Orrenius og Madeline, 2009) en það er áhyggjuefni og full ástæða til að hugleiða aðgerðir til úrbóta. Tvær hugsanlegar leiðir til úrbóta væru aukin tungumálakennsla og betri upplýsingar um þessa stöðu en hvorutveggja eru liður í því að gera innflytjendur upplýstari. Íslenskunámskeið fyrir innflytjendur mættu vera ódýrari. Aukin menntun að öðru leyti virðist ekki vera vænleg til árangurs því innflytjendur eru oftar betur mennt- aðir en Íslendingar innan sömu atvinnugreina. Hins vegar er brýnt að beita raunfærnimati gagnvart innflytjendum því dæmi eru um að innflytjendur fái ekki að starfa á sínu sérsviði vegna þess að menntun sú sem þeir hlutu erlendis og starfsreynsla eru ekki metin hér á landi. Gera mætti upp- lýsingar um stöðu innflytjenda á Íslandi aðgengilegri og hafa þær á íslensku, ensku, pólsku og e.t.v. fleiri tungumálum. Þá þyrfti líka að upplýsa innflytjendur vel um réttindi sín og skyldur. Fleiri að- gerðir mætti eða þyrfti að nefna en hér er látið staðar numið. Fjármögnun Höfundar þakka styrk upp á 2.500.000 kr sem Byggðarannsóknasjóður veitti verkefninu og styrk frá Þróunarsjóði innflytjendamála upp á 1.500.000 kr. Án styrkjanna hefði verkefnið aldrei verið unnið. Rannsókn þessi naut líka styrkja Innviðaráðuneytisins og Byggðaáætlunar með fjármögnun á Rann- sóknaretri í byggða- og sveitarstjórnarmálum við Háskólann á Bifröst. Eftirmálsgreinar 1 Dreifbýlið er reyndar undantekning þarna því ef stuðlarnir fara undir 1 þá komu þau samfélög ver út en dreifbýlið. Af þessu má því ætla að fólki í dreifbýli landsins líki mjög vel aðstæður á vinnumarkaði þó svo tekjurnar séu lægstar þar (Líkan 9). 2 Hér er um p-gildi (Prob > chi2) að ræða sem þarf að vera lægra en 0,05 til þess að sýna fram á að Líkanið í heild sinni hafi einhver áhrif (nánar tiltekið: hafna tilgátunni um að líkanið í heild sinni hafi engin áhrif á breytileikann í háðu breytu líkansins). 3 Krítíska gildið fyrir Líkan 10 var 14,1 við 5% marktektarkröfu (eða 12 við 10%) og 26 (eða 28,9) í Líkani 9. Heimildaskrá Balestra, S. og Backes-Kellner, U. (2017). Heterogeneous returns to education over the wage distribution: Who profits the most? Labour Economics, 44, 89-105. https://doi.org/10.1016/j.labeco.2017.01.001 Ballester, R., Velazco, J., & Rigall-I-Torrent, R. (2015). Effects of the Great Recession on immigrants‘ household cons- umption in Spain. Social Indicators Research, 123, 771-797. https://doi.org/10.1007/s11205-014-0760-1 Barbaglia, M. G., Have, M. t., Dorsselaer, S., Alonso, J. og de Graaf, R. (2015). Negative socioeconomic changes and mental disorders: A longitudinal study. Journal of Epidemiology and Community Health, 69(1), 55-62. https://doi. org/10.1136/jech-2014-204184 Block, J. H., Millán, J. M., Román, C. og Zhou, H. (2014). Job satisfaction and wages of family employees. Entrepre- neurship Theory and Practice, 39(2), 183-207. https://doi.org/10.1111/etap.12035 Boyes, W. og Melvin, M. (1999). Economics. Houghton Mifflin Company. Briones-Vozmediano, E., Agudelo-Suarez, A. A., Goicolea, I., & Vives-Cases, C. (2014). Economic crisis, immigrant women and changing availability of intimate partner violence services: a qualitative study of professionals’ percep- tions in Spain. International Journal for Equity in Health, 13(1), 79. http://dx.doi.org/10.1186/s12939-014-0079-1 Cachon, L. og Aysa-Lastra, M (ritstj.). (2015). Immigrant vulnerability and resilience. Springer Cham. https://doi. org/10.1007/978-3-319-14797-0 Calnan, R., & Painter, G. (2017). The response of Latino immigrants to the Great Recession: Occupational and residential (im)mobility. Urban Studies, 54(11), 2561-2591. https://doi.org/10.1177/0042098016650567 Duncan, G. J., & Holmlund, B. (1983). Was Adam Smith right after all? Another test of the theory of compensating wage differentials. Journal of Labor Economics, 1(4), 366-379. https://doi.org/10.1086/298018
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Íslenska þjóðfélagið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.