Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Side 168

Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Side 168
Aðskilin búseta: Búsetumynstur pólskra innflytjenda í Reykjavík 168 .. Þetta eru mælitæki sem eru ekki hönnuð til að mæla aðskilnað í búsetu en geta hins vegar nýst til þess. Ýmsir hafa lagt til útfærslur á ólíkindavísitölunni til að leysa þann annmarka að hverfi eru metin í tómarúmi án þess að það sé tekið tillit til íbúasamsetningar nærliggjandi hverfa (Jakubs 1981; White 1983). Þrátt fyrir það er ólíkindavísitalan enn helsta tæki þeirri sem rannsaka aðskilda búsetu ólíkra hópa (Fong o.fl., 2022; van Ham o.fl., 2021). Niðurstöður Búsetumynstur pólskra innflytjenda í Reykjavík Mynd 1 sýnir hvernig pólskir innflytjendur dreifast yfir skólahverfi og svæði borgarinnar. Ljósu súlurnar sýna svæðin og þær dekkri skólahverfin sem falla undir svæðin. Ástæðan fyrir því að hér er horft bæði til skólahverfa og stærri svæða er að samsöfnun innflytjendahópa nær oftar en ekki yfir stærri samliggjandi svæði (Fong o.fl., 2022), til dæmis þannig að eitt hverfi stendur upp úr en nær- liggjandi svæði hafa einnig meira af innflytjendum úr umræddum hóp en fjarlægari hverfi. Stærri svæðin eru skilgreind þannig að þau séu samsett úr samliggjandi skólahverfum sem hafa annað hvort meira eða minna af pólskum innflytjendum sem bjuggu í Reykjavík árið 2020. Um er að ræða fimm svæði. Rökin fyrir því að skoða hvernig hópurinn dreifist yfir skólahverfi og svæði fremur en að skoða hlutfall íbúa hverfa og svæða sem eru pólskir innflytjendur er að þegar kemur að saman söfn- un innflytjenda er það hið fyrrnefnda sem skiptir máli. Þannig gætu einstaklingar af hópi A verið hátt hlutfall af íbúum á fámennu svæði X en allur þorri hópsins býr eftir sem áður á fjölmennara svæði Y, sem þýðir að saman söfnunun á sér stað þar og það er þar sem staðbundin tengslanet myndast. Mynd 1. Dreifing pólskra innflytjenda á milli skólahverfa og svæða innan Reykjavíkur- borgar árið 2020 8 Niðurstöður Búsetumynstur pólskra innflytjenda í Reykjavík Mynd 1 sýnir hvernig pólskir innflytjendur dreifast yfir skólahverfi og svæði borgarinnar. Ljósu súlurnar sýna svæðin og þær dekkri skólahverfin sem falla undir svæðin. Ástæðan fyrir því að hér er horft bæði til skólahverfa og stærri svæða er að samsöfnun innflytjendahópa nær oftar en ekki yfir stærri samliggjandi svæði (Fong o.fl., 2022), til dæmis þannig að eitt hverfi stendur upp úr en nærliggjandi svæði hafa einnig meira af innflytjendum úr umræddum hóp en fjarlægari hverfi. Stærri svæðin eru skilgreind þannig að þau séu samsett úr samliggjandi skólahverfum sem hafa annað hvort meira eða minna af pólskum innflytjendum sem bjuggu í Reykjavík árið 2020. er að ræða fi svæði. Rökin fyrir því a s a hvernig hópurinn dreifist yfir skólahverfi og svæði fremur en að skoða hlutfall íbúa hverfa og svæða sem eru pólskir innflytjendur er að þegar kemur að saman söfnun innflytjenda er að i f da i tir li. i t t lingar af i tt hlutfall af íbúum á fáme nu svæði X en ll sins býr eftir sem áður á fjölmennara svæði Y, ðir að saman söfnunun á sér stað þar og það er þar sem staðbundi tengslanet myndast. Mynd 1. Dreifing pólskra innflytjenda á milli skólahverfa og sv ða innan Reykjavíkurborgar árið 2020 Það svæði sem hafði flesta pólska innflytjendur er svæðið sem liggur að norðurströnd Reykjavíkur og inniheldur skólahverfi Vesturbæjarskóla, Austurbæjarskóla, Háteigsskóla, Laugarnesskóla, Langholtsskóla og Hlíðaskóla. Á þessu svæði bjuggu 35,5% pólskra innflytjenda í Reykjavík árið 2020. Næst komu eldri úthverfin, sem innihalda Breiðholtshverfin og Árbæ, þar sem 34,3% pólska innflytjenda í Reykjavík. Þetta er einnig það svæði sem inniheldur það skólahverfi sem var með flesta pólska innflytjendur, en 11% þeirra bjuggu í Fellahverfinu. Þriðja svæðið inniheldur flest skólahverfin og er landfræðilega stærsta svæðið en ekki það fjölmennasta. Þetta eru yngri úthverfin og inniheldur skólahverfin í Grafarvogi, nýju hverfin austast í borginni, Ártúnsskólahverfi og Klébergsskólahverfi. Þetta er nokkuð fjölbreyttur hópur hverfa en þau eiga það sameiginlegt að í hverju og einu þeirra eru tiltölulega fáir pólskir innflytjendur. Samanlagt bjuggu 16,6% pólskra innflytjenda á þessu víðfeðma svæði árið 2020. Fjórða svæðið er hér kallað Suður Reykjavík, þar sem aðeins 9,5% pólskra innflytjenda bjuggu. Það inniheldur Álftamýrarskóla, Breiðagerðisskóla, Vogaskóla, Hvassaleitisskóla og Fossvogsskóla. Fimmta svæðið er svo vestasti hluti höfuðborgarinnar, það er Grandaskóla- og Melaskólahverfi. Ástæðan fyrir því að þessi hverfi eru ekki talin með þeim hverfum sem liggja meðfram norðurströnd 35 ,5 % 8, 5% 8, 2% 6, 1% 5, 0% 4, 5% 3, 3% 34 ,3 % 11 ,0 % 5, 9% 5, 6% 5, 0% 4, 4% 2, 5% 16 ,6 % 2, 0% 1, 8% 1, 7% 1, 7% 1, 5% 1, 3% 1, 2% 1, 2% 1, 2% 1, 1% 0, 8% 0, 6% 0, 4% 9, 5% 2, 7% 2, 2% 1, 8% 1, 7% 1, 1% 4, 1% 2, 5% 1, 6% 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 40% N or ðu r R ey kj av ík V es tu rb æj ar sk ól i A us tu rb æj ar sk ól i H át ei gs sk ól i La ug ar ne ss kó li La ng ho lts sk ól i H líð as kó li El dr i ú th ve rfi Fe lla sk ól i H ól ab re kk us kó li Br ei ðh ol tss kó li Ö ld us el ss kó li Á rb æj ar sk ól i Se lja sk ól i N ýr ri út hv er fi D al sk ól i H am ra sk ól i K lé be rg ss kó li Sæ m un da rs kó li Ri m as kó li Se lá ss kó li N or ði ng as kó li En gj as kó li Fo ld as kó li Bo rg as kó li H ús as kó li Á rtú ns sk ól i In gu nn ar sk ól i Su ðu r R ey kj av ík Á lft am ýr ar sk ól i Br ei ða ge rð iss kó li V og as kó li H va ss al ei tis sk ól i Fo ss vo gs sk ól i V es tu rta ng in n M el as kó li G ra nd as kó li Það svæði sem hafði flesta pólska innflytjendur er svæðið sem liggur að norðurströnd Reykjavíkur og inniheldur skólahverfi Vesturbæjarskóla, Austurbæjarskóla, Háteigsskóla, Laugarnesskóla, Lang- holtsskóla og Hlíðaskóla. Á þessu svæði bjuggu 35,5% pólskra innflytjenda í Reykjavík árið 2020. Næst komu eldri úthverfin, sem innihalda Breiðholtshverfin og Árbæ, þar sem 34,3% pólska inn- flytjenda í Reykjavík. Þetta er einnig það svæði sem inniheldur það skólahverfi sem var með flesta pólska innflytjendur, en 11% þeirra bjuggu í Fellahverfinu. Þriðja svæðið inniheldur flest skólahverfin og er landfræðilega stærsta svæðið en ekki það fjöl- mennasta. Þetta eru yngri úthverfin og inniheldur skólahverfin í Grafarvogi, nýju hverfin austast í borginni, Ártúnsskólahverfi og Klébergss fi. tta er no kuð fjölbreyttur hópur hverfa en þau eiga það same ginlegt að í hverju og einu þeirra eru iltö ulega fáir pólsk r innflytjendur. Saman- lagt bjuggu 1 ,6% pólskra innflytjenda á þessu ví feðma svæði árið 2020.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Íslenska þjóðfélagið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.