Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Qupperneq 175

Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Qupperneq 175
Kolbeinn Stefánsson 175 .. Mynd 9. Ólíkindavísitölur pólskra innflytjenda á mismunandi tekjubilum. Samanburðar- hópar eru borgarbúar með íslenskan bakgrunn á sama tekjubili. Út frá skólahverfum Reykjavíkurborgar árið 2020 15 ynd 9. líkindavísitölur pólskra innflytjenda á mis unandi tekjubilum. Sa anburðarhópar eru borgarbúar með íslenskan bakgrunn á sama tekjubili. Út frá skólahverfum Reykjavíkurborgar árið 2020 Hvað þýðir þetta fyrir inngildingu hópsins í íslenskt samfélag? Til að meta það sýnir mynd 9 ólíkindavísitölur á milli pólskra innflytjenda og borgarbúa með íslenskan bakgrunn sem eru á sama tekjubili. Það fyrsta sem myndin sýnir er að búsetumynstur hópanna eru að nokkru leyti ólík á öllum tekjubilum. Þannig þyrftu til dæmis 24,4% pólskra innflytjenda í neðsta tíundarhluta tekjudreifingarinnar að flytja á milli skólahverfa til að hafa sama búsetumynstur og borgarbúar með íslenskan bakgrunn í sama tekjubili. Ólíkindavísitalan hefur hins vegar tilhneigingu til að vera hærri á meðal tekjuhærri hópa þó mynstrið sé ekki alveg skýrt. Ólíkindavísitalan er hæst fyrir efstu fimmtung tekjudreifingarinnar, en 40,9% pólskra innflytjenda í þessum efsta hluta tekjudreifingarinnar þyrftu að flytja á milli skólahverfa til að búsetumynstur þeirra yrði það sama og borgarbúa með íslenskan bakgrunn sem eru á sama stað í tekjudreifingunni. Saman sýna myndir 7 og 9 að því hærri sem tekjur pólskra innflytjenda eru, því ólíklegri eru þeir til að búa í sömu skólahverfum og tekjulægri pólskir innflytjendur en það þýðir ekki endilega að þeir deili skólahverfum með fjárhagslegum jafningjum sínum með íslenskan bakgrunn heldur býr umtalsverður hluti þeirra tekjuhæstu fremur í millitekju hverfum og eldri úthverfunum. Mynd 10 staðfestir það. Myndin sýnir miðgildi ráðstöfunartekna pólskra innflytjenda í mismunandi skólahverfum og svæðum Reykjavíkurborgar. Mynstrið er mjög svipað og hvað varðar meðal lengd búsetu á Íslandi enda haldast lengd búsetu og tekjur í hendur. Hæstu tekjurnar eru á meðal þeirra pólsku innflytjenda sem búa í nýju úthverfunum en eldri úthverfin eru skammt undan. Lægstu tekjurnar eru hins vegar á meðal þeirra sem búa í skólahverfunum við og nærri norðurströnd borgarinnar. Saman sýna myndir 5 og 10 saman söfnun tveggja mismunandi hópa pólskra innflytjenda á tveimur svæðum borgarinnar, það er þeirra tekjulægri sem hafa dvalið skemur á Íslandi við Norðurströndina og tekjuhærri hóps sem hefur dvalið lengur á landinu í eldri úthverfunum. Seinni hópurinn er þó byrjaður að skjóta rótum í nýrri úthverfunum og vert að fylgjast með því hvort sú þróun heldur áfram á komandi árum með auknum fjölda pólskra innflytjenda sem hefur sest að á Íslandi. 24,4% 22,2% 23,8% 21,9% 26,8% 32,5% 30,3% 28,4% 40,9% 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 40% 45% Neðsta tíund 2. tíund 3. tíund 4. tíund 5. tíund 6. tíund 7. tíund 8. tíund Efsti fimmtungur vað þýðir þetta fyrir inngildingu hópsins í íslenskt samfélag? Til að meta það sýnir mynd 9 ólík- indavísitölur á milli pólskra innflytjenda og borgarbúa eð íslenskan bakgrunn sem eru á sama tekjubili. Það fyrsta sem myndin sýnir er að búsetumynstur hópanna eru að nokkru leyti ólík á öllum tekjubilum. Þannig þyrftu til dæmis 24,4% pólskra innflytjenda í neðsta tíundarhluta tekjudreif- ingarinnar að flytja á milli skólahverfa til að hafa sama búsetumynstur og borgarbúar með íslenskan bakgrunn í sama tekjubili. Ólíkindavísitalan hefur hins vegar tilhneigingu til að vera hærri á meðal tekjuhærri hópa þó mynstrið sé ekki alveg skýrt. Ólíkindavísitalan er hæst fyrir efstu fimmtung tekjudreifingarinnar, en 40,9% pólskra innflytjenda í þessum efsta hluta tekjudreifingarinnar þyrftu að flytja á milli skóla- hverfa til að búsetumynstur þeirra yrði það sama og borgarbúa með íslenskan bakgrunn sem eru á sama stað í tekjudreifingunni. Saman sýna myndir 7 og 9 að því hærri sem tekjur pólskra innflytj- enda eru, því ólíklegri eru þeir til að búa í sömu skólahverfum og tekjulægri pólskir innflytjendur en það þýðir ekki endilega að þeir deili skólahverfum með fjárhagslegum jafningjum sínum með íslenskan bakgrunn heldur býr umtalsverður hluti þeirra tekjuhæstu fremur í millitekju hverfum og eldri úthverfunum. Mynd 10 staðfestir það. Myndin sýnir miðgildi ráðstöfunartekna pólskra innflytjenda í mismun- andi skólahverfum og svæðum Reykjavíkurborgar. Mynstrið er mjög svipað og hvað varðar meðal lengd búsetu á Íslandi enda haldast lengd búsetu og tekjur í hendur. Hæstu tekjurnar eru á meðal þeirra pólsku innflytjenda sem búa í nýju úthverfunum en eldri úthverfin eru skammt undan. Lægstu tekjurnar eru hins vegar á meðal þeirra sem búa í skólahverfunum við og nærri norðurströnd borgar- innar. Saman sýna myndir 5 og 10 saman söfnun tveggja mismunandi hópa pólskra innflytjenda á tveimur svæðum borgarinnar, það er þeirra tekjulægri sem hafa dvalið skemur á Íslandi við Norður- ströndina og tekjuhærri hóps sem hef r dvalið lengur á la dinu í eldri úthverfunu . Seinni hópurinn e þó byrjaður að skjóta rótum í nýrri úthverfu og vert að fylgjast með því hvort sú þróun heldur áfr m á komandi árum með auknum fjölda pólskra innflytjenda sem hefur sest að á Íslandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Íslenska þjóðfélagið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.