Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 3
Félajgsrit KROTV
1. árgangur
3.-4. tölublað
Desember 1947
Reykjavík
Útgejandi: Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis
Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis
1937-1947
INNGANGUR
Það er ekki ætlun þessarar rit-
gerðar að rekja til fullnustu sögu
samvinnuhreyfingarinnar í höfuð-
stað landsins. Slíkt mundi krefjast
nákvæmari og ítarlegri rannsóknar
en hér hafa verið tök á. Markmiðið
er að gera nokkra grein fyrir sögu
Kaupfélags Reykjavíkur og nágrenn-
is og þeirra félaga, er það mynduðu,
starfsemi þeirra og árangri þeim,
sem sú starfsemi hefur náð.
Langt er síðan pöntunarfélög og
kaupfélög voru fyrst mvnduð í
I. Kaupfélag
1. Sttofnun og skipulag
Þann 7. september 1931 var hald-
inn undirbúningsfundur til stofn-
unar kaupfélags í Kaupþingssaln-
um. Sérstök nefnd hafði boðað til
þessa fundar og hafði Eysteinn Jóns-
son framsögu af hennar hálfu. Við-
Reykjavík, og munu þau elztu vera
frá því fyrir aldamót. Lengi framan
af var þó saga þeirra mjög á einn
veg, þeim tókst aldrei að ná veru-
legri útbreiðslu, né öruggri fótfestu,
ýmis konar mistök gerðu þeim örð-
ugt uppdráttar, og þau liðu fljótlega
undir lok. Fyrsta kaupfélagið, er ör-
ugglega tekst að koma fyrir sig fót-
unum og síðarmeir verður eitt
þeirra félaga, er stofna KRON, er
Kaupfélag Reykjavíkur, sem stofn-
að var árið 1931.
Reykjavíkur
staddir voru um 150 manns. Á
fundinum var kosin nefnd 7 manna
til að halda áfram undirbúningi
málsins. í þessa nefnd voru kosnir:
Hermann Jónasson, lögreglustjóri,
formaður, Pálmi Hannesson, rektor,
ritari, Jón Árnason, framkvæmda-
Félagsrit KRON
33