Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 17

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 17
sitt um líkt leyti, á félagið sinn arkostnaðar og álagningar, sem mikla þátt í þeirri lækkun dreifing- hefst á þessum árum. II. Pöntunarfélag verkamanna 1. Stofnun og skipulag Pöntunarfélag verkamanna á sér annan uppruna en Kaupfélag Reykjavíkur. Það er skapað at' verkamönnunum í Revkjavík, er sjálfkrafa viðnám þeirra gegn ör- birgð og öryggisleysi. Pöntunarfé- lagið er myndað af víðtækri hreyf- ingu, er spratt upp á mörgum stöð- um í bænum um líkt leyti, og jókst og efldist með miklum hraða. Á árunum 1933 og 1934 voru mynduð mörg smáfélög verka- manna á ýmsum stöðum í bænum, er unnu að pöntunarstarfsemi fyrir meðlimi sína. Um starfsemi þessara félaga segir svo í fyrsta tölublaði Pöntunarfélagsblaðsins: „Þessi félög höfðu sett sér þann tilgang að út- vega verkamönnunum ódýrar vörur, og þeim tilgangi hugðust þau að ná með því að komast hjá reksturs- kostnaði, eftir því sem frekast væri unnt, auk þess, sem var aðalatrið- ið, að þau útilokuðu allan ein- staklingsgróða. Félögin vildu t. d. komast hjá kaupum á verzlunar- bréfi, búðarleigu, mannahaldi, nema af mjög skornum skammti, o. s. frv. í þessu skyni kusu svo fé- iögin umboðsmenn eða fulltrúa, er annast áttu sameiginleg innkaup á vöriun.“ Hið fyrsta þessara smáfélaga er talið vera félagið í Skerjafirði, sem Félagsrit KRON tók til starla 1. október 1933, og liafði þá 20 meðlimi. Um stofnun þess segir svo í 3. tölublaði Pöntun- arfélagsblaðsins: „Nokkrir verka- menn í Skerjafirði, sem höfðu að- stöðu til þess að komast eftir heild- söluverði á ýmsum nauðsynjavör- um, ofbauð álagning kaupmanna og ásettu sér að tala við félaga sína um að stofna til sameiginlegra inn- kaupa, kaupa í heilu frá heildsölum og skipta vörunum. Flestum leizt vel á þessa hugmynd og fyrsta pönt- nnarfélagið hóf starfsemi sína.“ Fleiri fylgdu brátt eftir á sömu braut, og í nóvember 1934, þegar Pöntunarfélagið er stofnað, eru ým- ist sjö eða átta félög talin vera starfandi í bænum, en þó ekki til- greindir nema sex staðir, sem þau starfi á, Skerjafjörður, Grímsstaða- holt, Skólavörðuholt, Barónsstígur, Vesturbærinn og Kárastígur. I þess- um félögum munu samtals hafa ver- ið um 250—300 meðlimir. Forustumönnum þessara félaga varð brátt ljóst, að til lengdar var ekki hægt að reka starfsemina á þann einfalda hátt, sem fyrst hafði verið gert, og um leið vaknaði nauð- syn á nánara innbyrðis samstarfi á rnilli félaganna. Um tildrögin að stofnun Pöntunarfélags verkamanna segir svo í 1. tölublaði Pöntunarfé- lagsblaðsins: 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Félagsrit KRON

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.